Nýjast á Local Suðurnes

Mest lesið á árinu – Kadeco, fasteignafélög og fréttir af hælisleitendum áberandi

Heimsóknum á Suðurnes.net fjölgaði mikið á árinu sem er að líða og er vefurunn nú einn af mest sóttu héraðsfréttamiðlum landsins. Um tvö þúsund fréttir og greinar voru birtar á vefnum á árinu, eða tæplega sex á dag.

Hér fyrir neðan má sjá mest lesnu fréttir og greinar ársins:

10. World Class stefnir á að opna stöð í Reykjanesbæ

9. Móðir og ung börn voru við það að lenda á götunni

8. Afskriftakóngur stórgræddi á viðskiptum við Kadeco

7. Skólamatur fæddi björgunarsveitir þegar leitað var að Birnu Brjánsdóttur

6. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Kadeco fór mikinn í viðskiptum á árinu

5. Fasteignafélög gerðu góða díla við Kadeco á árinu

4. Frumkvöðlar hófu að bjóða upp á ódýra bílastæðaþjónustu við FLE

3. Varað var við kannabisvökva í rafrettur 

2. Leigufélag hætti við að leigja út íbúðir á Ásbrú

1. Hælisleitendur voru sakaðir um reiðhjólaþjófnaði á árinu