Grindvíkingurinn Pétur Rúðrik Guðmundsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í meistaraflokkum karla og kvenna í pílukasti. Pétur Rúðrik er [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Þorvald Orra Árnason til eins árs. Þorvaldur sem er 21 árs var á mála hjá Cleveland Charge, sem er venslalið [...]
Útgáfuhátíð Sveindísar Jane Jónsdóttur vegna útgáfu bókar hennar, Saga af stelpu í fótbolta, var haldin í gær í Smáralind. Fjöldi fólks mætti á svæðið [...]
Suðurnesjamenn áttu sviðið þegar 5. umferð ÍPS deildarinnar í pílukasti fór fram á Bullseye um helgina. Hörður Guðjónsson, Pílufélagi Grindavíkur (PG) vann [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur samið við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um áframhaldandi þjálf um meistaraflokks karla út leiktíðina 2025. Gunnar verður í fullu [...]
Þróttur Vogum getur tryggt sér sæti í Lengjudeildinni að ári, en liðið á leik gegn KFG á Samsung-vellinum í Garðabæ í dag. Úrslitin þurfa þó að vera afar [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur komist að samkomulagi við Molde Fotballklubb um sölu á Kristóferi Snæ. Kristófer sem er ungur og efnilegur sóknarmaður, fæddur [...]
Launadeilur dómara í körfuknattleik við Körfuknattleikssamband Íslands verða þess valdandi að dómara vantar á lokaleiki Pétursmótsins, sem fram fara í kvöld, [...]
Arngrímur Anton Ólafsson, Toni, tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum úrvalsdeildarinnar í pílukasti, eftir sigur í B-deild keppninnar sem fram fór í [...]
Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi á Stafnesi voru rétt í þessu að tryggja sér heimsmeistaratitil í tölti á HM íslenska hestsins sem haldið [...]
Jóhönna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi halda áfram keppni á heimsmeistaramóti íslenska hestsins, sem fram fer í Eindhoven í Hollandi, í dag og [...]