Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Júdódeild fær ekki rekstrarstyrk

17/12/2018

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar (ÍT ráð) hafnaði beiðni Júdódeildar UMFN um rekstrarstyrk á síðasta fundi sínum. Um 80 manns stunda æfingar hjá [...]

Rafn og Snorri áfram með Njarðvík

08/10/2018

Rafn Vilbergsson og Snorri Már Jónsson skrifuðu undir nýjan tveggja ára samning um þjálfun meistaraflokks Njarðvíkur í knattspyrnu um helgina. Þeir félagar tóku [...]

Keflavík í úrvalsdeildina

11/09/2018

Kefla­vík tryggði sér í gærkvöld sæti í úr­vals­deild kvenna í knatt­spyrnu eft­ir öruggan sig­ur á Hömr­un­um á Nettóvellinum. Keflvíkingar unnu [...]

Ingvar genginn til liðs við Viborg FF

09/08/2018

Ingvar Jónsson, fyrrum landsliðsmarkvörður í knattspyrnu hefur gengið til liðs við danska knattspyrnufélagið Viborg FF. Frá þessu var greint á heimasíðu norska [...]

Njarðvík semur við Robinson

26/06/2018

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Gerald Robinson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s-deild karla. Robinson er fæddur 1984 og er [...]

Mario Matasovic til Njarðvíkur

13/06/2018

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Mario Matasovic um að leika með liðinu á komandi vetri. Mario er fæddur 1993 og kemur frá Króatíu. Hann fékk [...]
1 2 3 98