Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur komist að samkomulagi við Dominykas Milka þess efnis að uppsögn á samningi leikmannsins verði dregin til baka. Mun hann þar [...]
Enginn leikmaður úr Íslandsmeistaraliði Njarðvíkur er í úrvalsliði Subway-deildar kvenna í körfuknattleik, en liðið var tilkynnt í dag. Þá hlaut þjálfari [...]
Guðmundur Steinarsson hefur verið ráðinn í hlutastarf sem framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Guðmundur hefur undanfarið setið í stjórn [...]
Njarðvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fær rúmlega 438 þúsund dollara á ári eða tæplega 57,9 milljónir íslenskra króna í [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir og lið hennar Wolfsburg eru þýskir meistarar kvenna í knattspyrnu eftir stórsigur á Jena í dag, 10-1. Sveindís [...]
Njarðvík varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur á Haukum í oddaleik Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þetta er í annað sinn [...]
Rúmlega 90.000 áhorfendur verða á Camp Nou, heimavelli Barcelona, þegar Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá þýska liðinu Wolfsburg [...]
Njarðvík er deildarmeistari í körfuknattleik karla eftir sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildarinnar, 98-93. Keflavík endaði í fimmta sæti, eftir að önnur [...]
Sveindís Jane Jónsdóttir var í fyrsta skipti í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið tók á móti Köln í Þýsku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að [...]
Stjórnir barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur hafa tekið þá ákvörðun að halda Nettómótið í Reykjanesbæ helgina 9.-10. [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að styrkja körfuknattleiksdeildir Njarðvíkur og Keflavíkur um 15 milljónir króna. Styrkurinn er sérstaklega veittur vegna [...]
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar skoðar, í samstarfi við Reykjaneshöfn, möguleika á aðstöðusköpun í tengslum við stofnun siglingarklúbbs sem hluta [...]