Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Njarðvík í úrslit Geysisbikarsins

14/02/2019

Njarðvík mæt­ir Stjörn­unni í úr­slita­leik Geysisbikarsins í körfuknattleik á laug­ar­dag­inn, eftir 81-72 sigur á KR í Laugardalshöllinni í kvöld. [...]

60 marka Hollendingur til Grindavíkur

12/02/2019

Grindavík hefur gert eins árs samning við hollenska framherjann, Patrick N‘Koyi og serbneska kantmanninn og framherjann Vladimir Tufegdzic. Patrick er 29 ára og kemur [...]

Birkir Freyr aftur í Reyni

05/02/2019

Birkir Freyr Sigurðsson hefur gert eins árs samning við félagið. Birkir, sem er 26 ára gamall Sandgerðingur, hefur mikla leikreynslu þrátt fyrir ungan aldur. Birkir [...]

Frakki á leið í Ljónagryfjuna

01/02/2019

Njarðvík hefur samið við franska miðherjann Eric Katenda um að klára leiktíðina í Ljónagryfjunni. Katenda er 206 cm miðherji fæddur 1992 og lék með Notre Dame [...]

Skoraði þrennu á sjö mínútum

31/01/2019

Keflavíkurstúlkur mættu grimmar til leiks í síðari hálfleik gegn liði HK/Víkings í Faxaflóamótinu í knattspyrnu í gær. Liðið var tveimur mörkum undir eftir [...]
1 2 3 100