Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Guðmundur Leo Norðurlandameistari

04/12/2023

Guðmundur Leo Rafnsson náði frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í Tartu í Eistlandi um helgina. Guðmundur gerði sér lítið fyrir og varð [...]

Þorvaldur Orri til Njarðvíkur

22/11/2023

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Þorvald Orra Árnason til eins árs. Þorvaldur sem er 21 árs var á mála hjá Cleveland Charge, sem er venslalið [...]

Glímudeild UMFN lögð niður

02/10/2023

Glímudeild Ungmannafélags Njarðvíkur hefur verið lögð niður, í tilkynningu segir að styr hafi staðið um deildina um langt skeið með tilheyrandi [...]

Gunnar áfram með Njarðvík

19/09/2023

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur samið við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um áframhaldandi þjálf um meistaraflokks karla út leiktíðina 2025. Gunnar verður í fullu [...]

Frá Njarðvík til Molde

15/09/2023

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur komist að samkomulagi við Molde Fotballklubb um sölu á Kristóferi Snæ. Kristófer sem er ungur og efnilegur sóknarmaður, fæddur [...]

Óskar eftir dómurum úr stúkunni

08/09/2023

Launadeilur dómara í körfuknattleik við Körfuknattleikssamband Íslands verða þess valdandi að dómara vantar á lokaleiki Pétursmótsins, sem fram fara í kvöld, [...]

Toni skaut sér í átta liða úrslit

07/09/2023

Arngrímur Anton Ólafsson, Toni, tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum úrvalsdeildarinnar í pílukasti, eftir sigur í B-deild keppninnar sem fram fór í [...]
1 2 3 124