Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Markamaskína til Keflavíkur

22/01/2023

Knattspyrnukonan Linli Tu hefur skrifað undir tveggja àra samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur. Tu skoraði 16 mörk í 17 leikjum fyrir FHL á síðasta tímabili í [...]

Sara sjötta í Miami

18/01/2023

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók þátt í Wodapalooza CrossFit stórmótinu í Miami um síðustu helgi og landaði sjötta sætinu í einstaklingskeppni mótsins. [...]

Keflavík semur við Gunnlaug

09/01/2023

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir 2 àra samning við Keflavík. Þetta eru kærkomnar fréttir fyrir stuðningsmenn liðsins sem hefur misst níu leikmenn [...]

Tvær öflugar til Keflavíkur

30/11/2022

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert samninga við tvo leikmenn um að leika með liðinu á næstkomandi tímabili. Madison Wolfbauer er 23 ára fjölhæfur miðjumaður [...]

Njarðvíkingar Brassa sig upp

29/11/2022

Njarðvík hefur samið við brasilíska miðjumanninn Joao Ananias en þessi 31 árs gamli leikmaður hefur skrifað undir samning sem gildir næstu tvö tímabil. Ananias [...]

Isabella Ósk semur við Njarðvík

31/10/2022

Isabella Ósk Sigurðardóttir samdi í kvöld við kvennalið Njarðvíkur og mun ljúka tímabilinu með Ljónynjum. Um gríðarlegan hvalreka er að ræða enda Isabella [...]

Glenn tekur við Keflavík

31/10/2022

Keflavík hefur ráðið Jonathan Glenn í starf þjálfara meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Samningurinn gildir út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV [...]
1 2 3 121