Gengið hefur verið frá ráðningu á amerískum leikmanni í karlaliðið fyrir næstu leiktíð og ættu stuðningsmenn að þekkja kauða vel frá fyrri tíð. Chaz [...]
Halldór Rúnar Karlsson tók við sem formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur á aukaaðalfundi deildarinnar í gærkvöldi. Halldór hefur síðustu ár verið einn [...]
Bakvörðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur sagt skilið við Njarðvík í Subwaydeild karla. Oddur lék 23 leiki með Njarðvík á leiktíðinni en hann var einnig á [...]
Haukur Helgi Pálsson og stjórn kkd. UMFN hafa komist að samkomulagi um að Haukur fái sig lausan undan samningi við klúbbinn. Stjórn hefur samþykkt þessa beiðni [...]
Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlaliðs Keflavíkur og þjálfari kvennaliðsins, hefur sagt upp samningi sínum við Keflavík. Mun hann þar að leiðandi ekki [...]
Stuðningsmenn Njarðvíkur í körfunni munu fjölmenna á leik sinna manna gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld, en fullt er í rútuferð sem félagið býður upp [...]
Þróttur Vogum eru deildarmeistarar í annarri deild karla í körfuknattleik eftir sigur gegn Snæfelli, 78-108. Þróttur átti frábært tímabil, en liðið vann alla [...]
Keflavík virðist borga leikmönnum sínum bestu launin af Suðurnesjaliðunum þremur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, ef eitthvað er að marka greiningu á launum [...]
Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur, í samvinnu við Nettó og Reykjanesbæ standa fyrir árlegu körfuboltamóti í [...]
Landsliðsmaðurinn og Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti mjög góða leiki í undankeppni HM í körfuknattleik sem hefur verið í gangi undanfarna mánuði. [...]
Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur um að leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Rafael sem er 26 [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur býður upp á skotnámskeið fyrir börn og unglinga í lok febrúar. Deildin hefur áður boðið upp á slík námskeið, en í [...]
Tvö myndbönd Knattspyrnudeildar Njarðvíkur í tengslum við félagaskipti malasíska leikmannsins Luqman Hakim frá belgíska úrvalsdeildarliðinu K.V. [...]
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur náð samkomulagi við belgíska úrvalsdeildarklúbbinn K.V. Kortrijk um að fá Luqman Hakim lánaðan út Lengjudeildina 2023. Luqman [...]