Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Enskir tvíburar til Grindavíkur

19/04/2018

Knatt­spyrnu­deild Grinda­vík­ur hef­ur samið við Rio og Steffi Har­dy, tví­bura­syst­ur frá Englandi. Har­dy-syst­urn­ar eru 22 ára og léku síðast [...]

Ingvi Þór til St. Louis á skólastyrk

12/04/2018

Körfuknattleiksmaðurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun feta í fótspor Jóns Axels bróður síns í haust og leika körfubolta í bandaríska háskólaboltanum. Frá þessu [...]

Ragnar yfirgefur Njarðvíkinga

11/04/2018

Samstarfi Njarðvíkur og miðherjans Ragnars Nathanaelssonar verður ekki áframhaldið á næstu leiktíð. segir í tilkinningu frá stjórn Körfuknattleiksdeildar [...]

Ólafur Helgi semur við Njarðvík

30/03/2018

Ólafur Helgi Jónsson samdi í dag við Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og mun leika með liðinu í Domino´s-deildinni næstu árin, en samningur Ólafs við Njarðvík [...]

Keflavík nældi í oddaleik

26/03/2018

Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Hauka að velli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Leikið [...]

Daníel hættur með Njarðvík

24/03/2018

Samstarf Körfuknattleiksdeildar UMFN og þjálfara meistarflokks karla, Daníels Guðna Guðmundssonar hefur tekið enda, en stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar hefur [...]
1 2 3 96