Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Boltuðu Njarðvíkinga upp

08/07/2021

Lagnaþjónusta Suðurnesja veitti yngri flokkum Knattspyrnudeildar Njarðvíkur myndarlegan styrk á dögunum, en fulltrúi fyrirtækisins kom færandi hendi og afhenti [...]

Vilja frjálsar í Reykjanesbæ

06/07/2021

Áhugi er á því innan Íþróttabandalags Reykjanesbæjar að koma á fót frjálsíþróttadeild, en stjórn ÍRB hefur óskað eftir áhugasömum aðila/aðilum til [...]

Frítt fótboltanámskeið fyrir börn

24/06/2021

Reykjanesbær og Knattspyrnudeild Keflavíkur bjóða upp á 5 vikna fótboltanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára á Ásbrú. Námskeiðið er þátttakendum að [...]

Golfarar vilja afnot af slökkvistöð

23/06/2021

Golfklúbbur Suðurnesja hefur óskað eftir því að fá tímabundin afnot af gömlu slökkvistöðinni í Reykjanesbæ fyrir inniæfingar klúbbsins. Beiðnin barst [...]

Njarðvík fær sæti í úrvalsdeild

15/06/2021

Njarðvík mun taka sæti í úr­vals­deild kvenna í körfuknattleik á næsta tíma­bili. Njarðvík sem tapaði fyrir Grindavík í spennandi úrslitaeinvígi um sæti [...]

Haukur Helgi semur við Njarðvík

01/06/2021

Haukur Helgi Briem Pálsson landsliðsmaður mun leika með Njarðvík í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð! Stjórn félagsins og Haukur hafa þegar undirritað með [...]

Heiðarskóli sigraði í Skólahreysti

31/05/2021

Heiðarskóli í Reykja­nes­bæ hafði sig­ur úr být­um eft­ir harða keppni í Skóla­hreyst­i á laug­ar­dag. Aðeins munaði hálfu stigi á fyrsta og öðru [...]

Benedikt tekur við Njarðvík

30/05/2021

Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í Domino’s deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á [...]

Þrír Suðurnesjaskólar í úrslitum

28/05/2021

Laugardaginn 29. maí munu Akurskóli, Heiðarskóli og Holtaskóli keppa til úrslita í Skólahreysti. Keppnin hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. [...]

Njarðvík fær nýjan þjálfara

17/05/2021

Samingur Einars Árna Jóhannssonar, sem þjálfað hefur meistaraflokkslið Njarðvíkur í körfuknattleik, er á enda og hefur stjórn deildarinnar ákveðið að [...]

Elvar Már bestur í Litháen

13/05/2021

Njarðvíkingurinn Elv­ar Már Friðriks­son hef­ur verið val­inn besti leikmaður tíma­bils­ins í lit­háísku úr­vals­deild­inni í körfuknatt­leik, þar [...]
1 2 3 115