Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Hörður Axel kveður Keflavík

03/05/2023

Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlaliðs Keflavíkur og þjálfari kvennaliðsins, hefur sagt upp samningi sínum við Keflavík. Mun hann þar að leiðandi ekki [...]

Keflavík borgar best

17/03/2023

Keflavík virðist borga leikmönnum sínum bestu launin af Suðurnesjaliðunum þremur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, ef eitthvað er að marka greiningu á launum [...]

Rafael til Njarðvíkur

14/02/2023

Portúgalski framherjinn Rafael Victor hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur um að leika með liðinu í sumar í Lengjudeildinni. Rafael sem er 26 [...]

Markamaskína til Keflavíkur

22/01/2023

Knattspyrnukonan Linli Tu hefur skrifað undir tveggja àra samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur. Tu skoraði 16 mörk í 17 leikjum fyrir FHL á síðasta tímabili í [...]

Sara sjötta í Miami

18/01/2023

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók þátt í Wodapalooza CrossFit stórmótinu í Miami um síðustu helgi og landaði sjötta sætinu í einstaklingskeppni mótsins. [...]

Keflavík semur við Gunnlaug

09/01/2023

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir 2 àra samning við Keflavík. Þetta eru kærkomnar fréttir fyrir stuðningsmenn liðsins sem hefur misst níu leikmenn [...]
1 2 3 4 5 123