Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Æstir Njarðvíkingar sektaðir

17/04/2024

Knattspyrnudeild Njarðvíkur þarf að greiða sekt til KSÍ liðið fékk átta refsistig í bikarleik á dögunum. Einn leikmaður og tveir á bekknum fengu rautt spjald [...]

Tveir titlar í hús hjá Keflavík

24/03/2024

Keflvíkingar lönduðu tveimur titlum í hús í gær þegar liðið varð bikar­meist­ari bæði í karla- og kvennaflokki í körfu­bolta. Karlaliðið hafði sig­ur [...]

60% nýta hvatagreiðslur

13/03/2024

Alls nýttu 2.435 börn sér hvatagreiðslur í íþrótta- og tómstundastarg á vegum Reykjanesbæjar á síðasta ári. Það er 60% af heildarfjölda barna 4–18 ára í [...]

Fjögur Suðurnesjalið í undanúrslit

22/01/2024

Kvennaliðið Keflavíkur, Grindavíkur og Njarðvíkur eru komin áfram undanúrslit í VÍS-bikarnum í körfuknattleik. Þá er karlalið Keflavíkur einnig komið áfram, [...]

Pálmi Rafn til liðs við Víking

19/12/2023

Pálmi Rafn Arnbjörnsson hefur samið til fjögurra ára við knattspyrnulið Víkings. Pálmi Rafn kemur frá Wolves á Englandi þar sem hann hefur spilað með varaliði [...]

Moyer yfirgefur Njarðvík

15/12/2023

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur leyst Bandaríkjamanninn Luke Moyer undan samningi og leikur hann því ekki meira með liðinu á tímabilinu. Í fréttatilkynningu [...]

Guðmundur Leo Norðurlandameistari

04/12/2023

Guðmundur Leo Rafnsson náði frábærum árangri á Norðurlandameistaramótinu í Tartu í Eistlandi um helgina. Guðmundur gerði sér lítið fyrir og varð [...]

Þorvaldur Orri til Njarðvíkur

22/11/2023

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Þorvald Orra Árnason til eins árs. Þorvaldur sem er 21 árs var á mála hjá Cleveland Charge, sem er venslalið [...]
1 2 3 124