Bæjarins beztu hafa opnað þriðja staðinn á Keflavíkurflugvelli og þar með þann fjórða á Suðurnesjum. Fyrirtækið opnaði fyrst útibú í verslun 10-11 í [...]
Íbúar Reykjanesbæjar geta komið með tillögur að jólahúsi Reykjanesbæjar. Húsasmiðjan í Reykjanesbæ ætlar að styðja við bakið á þessu uppátæki með [...]
Suðurnesjamaðurinn Atli Már Gylfason er mættur í blaðamennsku á ný, eftir stutt hlé, en kappinn, sem hóf feril sinn með öflugum fréttum af erlendum stjörnum sem [...]
Raftækjaverslunin ELKO hefur opnað nýja verslun í komusal Keflavíkurflugvallar með betra aðgengi og auknu vöruúrvali. Verslunin er staðsett í nýjum töskusal [...]
Brimborg Bílorka hefur opnað öflugustu hraðhleðslustöð landsins á Flugvöllum 8 í Reykjanesbp. Stöðin er með hámarks afl upp á 600 kW. Boðið verður upp á [...]
Það hefur verið nóg að gera hjá Slysavarnadeild Dagbjargar í Reykjanesbæ, en deildin hefur séð um 100 manna teymi viðbragðsaðila fyrir næringu. Í gær var til [...]
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF er haldin hátíðleg í Reykjavík dagana 28. september – 8. október 2023. RIFF teygir anga sína til Keflavíkurflugvallar í ár, [...]
Heimsendingaþjónustan Wolt hefur hafið starfsemi í Reykjanesbæ og er frá og með deginum í dag mögulegt að nýta sér þjónustuna. Þegar þetta er ritað eru vel [...]
Einum vinsælasta veitingastað Suðurnesja, El Faro í Suðurnesjabæ, verður lokað í september. Staðurinn var opnaður fyrir um einu og hálfu ári síðan. Frá þessu [...]
Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í notuð tæki sem staðsett eru og hafa verið nýtt í sjúkraþjálfunaraðstöðu í kjallara Nesvalla að Njarðarvöllum 4, 260 [...]
Eitt af glæsilegri útsýnishúsum í Reykjanesbæ, með útsýni yfir Fitjarnar, Reykjanes, Esjuna og Akrafjall er komið á sölu. Í lýsingu segir að húsið sé [...]
Kaffihúsið Bakað hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli. Kaffihúsið, sem er það fyrra af tveimur sem til stendur að opna, er staðsett á innritunarsvæðinu á [...]
Nú ættu allir íbúar á Suðurnesjum að vera komnir með nýjar tunnur og þar af leiðandi fjóra flokka við sitt heimili. Eins og áður hefur komið fram er um að [...]
Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar og hönnunarverslunin Epal hafa opnað saman nýja verslun á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða svokallað pop-up rekstrarrými [...]