Blái herinn, Samband Sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og Reykjanes Geopark hafa skrifað undir samning um hreinsun á fjörum og opnum svæðum á Reykjanesskaga. Blái [...]
Fín þátttaka var í skemmtilegum jólaleik á vefsíðunni Betri Reykjanesbær nú á aðventunni þegar íbúar gátu tilnefnt og greitt atkvæði þeim húsum og götum [...]
Frístundabílar er nýtt verkefni sem hefur göngu sína í Reykjanesbæ næsta haust, en verkefnið gengur út á að Reykjanesbær mun sjá um að aka nemendum í [...]
Með breytingum á samkomutakmörkunum, sem tóku gildi á miðnætti, verður heimilt að hafa sundlaugar opnar fyrir allt að 50% af hámarksfjölda gesta samkvæmt [...]
Reykjanesbær stendur fyrir samkeppni um best skreytta húsið og best skreyttu götuna. Valið er í höndum bæjarbúa og annarra áhugasamra sem eru hvattir til þess að [...]
Reykjanesbær hefur nú til skoðunar að byggja tjaldsvæði í sveitarfélaginu, en umræður um vöntun á slíku svæði hafa reglulega komið upp á samfélagsmiðlum [...]
Dagana 10. og 11. október verður sundlaug Grindavíkur aðeins opin þeim gestum sem eiga árskort eða klippikort. Ekki verður hægt að kaupa staka miða eða kort [...]
Föndurlist Vaxandi er verslun sem sérhæfir sig í að bjóða upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir listafólk á öllum aldri og hæfnisstigum. Ótal margt er í [...]
Sundstaðir verða opnir, þrátt fyrir samkomutakmarkanir, en tryggt verður að gestafjöldi sé aldrei meiri en 50% af leyfilegum hámarksfjölda gesta samkvæmt [...]
Opnunardagsetning Hamborgarabúllunnar í Reykjanesbæ verður tilkynnt á næstu dögum, en þessa dagana er unnið að lokafrágangi við innréttingar í húsnæði [...]
Pizzakeðjan Dominos hefur opnað veitingastað sinn á Fitjum á ný, en staðnum var lokað í fyrstu bylgju kórónuveirufaraldurdins. Staðurinn verður opinn alla daga [...]
Matarvagnarnir sem taka þátt í Götubitanum og „Besti Götubitinn 2020“ túrnum verða á ferðinni á Suðurnesjum í kvöld, en þessi helgi er sú síðasta á [...]
Stórsöngvarinn og Suðurnesjamaðurinn Arnar Dór hefur gefið út nýtt lag, Carolyn. Lagið er samið af öðrum Suðurnesjamanni, Gunnari Inga Guðmundssyni, og er [...]
Það styttist í að Hamborgarabúlla Tómasar opni í Reykjanesbæ, en framkvæmdir standa nú yfir við breytingar á húsnæði fyrirtækisins við Iðjustíg 1 í [...]
Fjöllistahópurinn Hughrif í bæ setti upp útigrill og pizzaofn á pakkhúsreitnum í Reykjanesbæ í sumar, en svæðið er afar líflegt og tilvalið fyrir fjölskyldur [...]