Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Stóri plokkdagurinn verður haldinn 28. apríl næstkomandi og er fólk hvatt til að kíkja út fyrir lóðamörkin sín og plokka í sínu nærumhverfi af því tilefni. [...]
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær bjóða íbúum Suðurnesja frítt í sund. Hafnarfjörður í allar þrjár sundlaugar bæjarins og Kópavogur í sundlaug Kópavogs og [...]
Fimmtudaginn 1. febrúar var haldin samkoma til handa þeim sem náðu 25 ára starfsaldri á síðasta ári hjá Reykjanesbæ sem og þeim sem luku störfum á árinu 2023 [...]
Hafþór Barði Birgisson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar, mætti á fund Lýðheilsuráðs sveitarfélagsins og sagði frá mjög góðum viðtökum við [...]
Ferða-, safna- og menningarráð Suðurnesjabæjar hefur líkt og undanfarin ár valið Jóla- og Ljósahús ársins í sveitarfélaginu. Eigendur og íbúar húsanna fá [...]
Keppnin um jólahús Reykjanesbæjar var ansi hörð í þetta skiptið, og mörg hús sem komu til greina en að þessu sinni er það Borgarvegur 20 sem hlýtur nafnbótina [...]
Bláa lónið hefur framlengt lokun sína til klukkan 7 sunnudaginn 17. desember. Verður staðan þá endurmetin. Þetta kemur fram í tilkynningu á [...]
Bæjarins beztu hafa opnað þriðja staðinn á Keflavíkurflugvelli og þar með þann fjórða á Suðurnesjum. Fyrirtækið opnaði fyrst útibú í verslun 10-11 í [...]
Íbúar Reykjanesbæjar geta komið með tillögur að jólahúsi Reykjanesbæjar. Húsasmiðjan í Reykjanesbæ ætlar að styðja við bakið á þessu uppátæki með [...]
Suðurnesjamaðurinn Atli Már Gylfason er mættur í blaðamennsku á ný, eftir stutt hlé, en kappinn, sem hóf feril sinn með öflugum fréttum af erlendum stjörnum sem [...]
Raftækjaverslunin ELKO hefur opnað nýja verslun í komusal Keflavíkurflugvallar með betra aðgengi og auknu vöruúrvali. Verslunin er staðsett í nýjum töskusal [...]
Brimborg Bílorka hefur opnað öflugustu hraðhleðslustöð landsins á Flugvöllum 8 í Reykjanesbp. Stöðin er með hámarks afl upp á 600 kW. Boðið verður upp á [...]