Nýjast á Local Suðurnes

Lífsstíll

Bíósalur Fjörheima tekinn í notkun

12/10/2019

Bíósalur hefur nú verið tekinn í notkun á neðstu hæð 88 hússins, þar sem starfsemi Fjörheima fer fram. Unga fólkið sem sækir Fjörheima er ánægt með salinn [...]

Fræða foreldra um kvíða barna

09/10/2019

Á næsta foreldramorgni, fimmtudaginn 10. október kl. 11 verður fjallað um kvíða ungra barna. Kristín Guðrún Reynisdóttir, sálfræðingur hjá Reykjanesbæ heldur [...]

Hvernig sækja frumkvöðlar fé?

08/10/2019

Atvinnuþróunarfélagið Heklan og Einarhaldsfélag Suðurnesja efna til örráðstefnu á Park Inn hótelinu fimmtudaginn 10. október nk frá kl. 17 til 19, fyrir [...]

Grunnskólanemar gáfu góða gjöf

02/10/2019

Nemendur í 7. bekk Gerðaskóla héldu tombólu á dögunum og gáfu skammtímavistuninni Heiðarholti andvirðið eða 34.659.krónur. Við þetta tækifæri var smellt [...]

112 þúsund hafa skellt sér í sund

02/08/2019

Gestum í Sundmiðstöð/Vatnaveröld fjölgaði um 17.922 gesti milli áranna 2018 og 2019. Á tímabilinu janúar til júní árið 2018 voru gestir samtals 94.278 en á [...]
1 2 3 18