Nýjast á Local Suðurnes

Lífsstíll

Arnar Dór með nýtt lag

08/08/2020

Stórsöngvarinn og Suðurnesjamaðurinn Arnar Dór hefur gefið út nýtt lag, Carolyn. Lagið er samið af öðrum Suðurnesjamanni, Gunnari Inga Guðmundssyni, og er [...]

Sambíóin opna á ný í Keflavík

03/06/2020

Sambíóin munu opna kvikmyndahús sitt í Reykjanesbæ þann 5. júní næstkomandi, en kvikmyndahúsinu var  lokað á meðan á samkomubanni stóð. Sýningar verða [...]

Heilsuganga með Skessunni á fimmtudag

02/06/2020

Reykjanesbær og Skessan í hellinum munu standa fyrir heilsueflingarviðburði fyrir alla fjölskylduna fimmtudaginn 4. júní næstkomandi.  Gengið eða skokkað verður [...]

Frítt í söfnin í sumar

22/05/2020

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur tekið þá ákvörðun að boðið verði upp á ókeypis aðgang í Rokksafn Íslands og Duus Safnahús, menningar og listamiðstöð [...]

Árleg vorhreinsun í Reykjanesbæ

13/05/2020

Árleg vorhreinsun Reykjanesbæjar hefst 14. maí og stendur til 22. maí. Íbúar eru hvattir til þess að leggja lið við hreinsun á bænum eftir veturinn. Með því [...]

Gróðurmoldin afgreidd beint af krana

07/05/2020

Frábært veður undanfarna daga hefur hleypt lífi í grænar hendur Suðurnesjafólks svo um munar. Allsstaðar má sjá duglega íbúa gera garða sína klára fyrir [...]
1 2 3 21