Nýjast á Local Suðurnes

Lífsstíll

Stóri plokkdagurinn á sunnudag

26/04/2024

Stóri plokkdagurinn verður haldinn 28. apríl næstkomandi og er fólk hvatt til að kíkja út fyrir lóðamörkin sín og plokka í sínu nærumhverfi af því tilefni. [...]

Samráð um skógrækt

09/04/2024

Reykjanesbær vinnur nú að uppgræðslu- og skógræktaráætlun fyrir sveitarfélagið, í samstarfi við Land og skóg. Markmið áætlunar er að búa til [...]

Nýr og stærri Loksins opnar á KEF

11/03/2024

Nýr og stærri Loks­ins Café & Bar hef­ur verið opnaður í suður­bygg­ingu keflavíkurvall­ar­. Á nýja staðnum verður upp á breiðara vöru­úr­val í [...]

Suðurnesjafólk fær frítt í sund

09/02/2024

Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær bjóða íbúum Suðurnesja frítt í sund. Hafnarfjörður í allar þrjár sundlaugar bæjarins og Kópavogur í sundlaug Kópavogs og [...]

Jólahús Reykjanesbæjar við Borgarveg

25/12/2023

Keppnin um jólahús Reykjanesbæjar var ansi hörð í þetta skiptið, og mörg hús sem komu til greina en að þessu sinni er það Borgarvegur 20 sem hlýtur nafnbótina [...]

Bláa lónið áfram lokað

13/12/2023

Bláa lónið hef­ur fram­lengt lok­un sína til klukk­an 7 sunnu­dag­inn 17. des­em­ber. Verður staðan þá end­ur­met­in.  Þetta kemur fram í tilkynningu á [...]

Opna þriðja pylsuvagninn á KEF

08/12/2023

Bæjarins beztu hafa opnað þriðja staðinn á Keflavíkurflugvelli og þar með þann fjórða á Suðurnesjum. Fyrirtækið opnaði fyrst útibú í verslun 10-11 í [...]

Óska eftir tillögum að jólahúsi

05/12/2023

Íbúar Reykjanesbæjar geta komið með tillögur að jólahúsi Reykjanesbæjar. Húsasmiðjan í Reykjanesbæ ætlar að styðja við bakið á þessu uppátæki með [...]

Stærri ELKO í komusal

28/11/2023

Raftækjaverslunin ELKO hefur opnað nýja verslun í komusal Keflavíkurflugvallar með betra aðgengi og auknu vöruúrvali. Verslunin er staðsett í nýjum töskusal [...]
1 2 3 28