Nýjast á Local Suðurnes

Lífsstíll

Gorilla mætt á Hafnargötu

11/08/2021

Nýr veitingavagn, Górilla, hefur opnað í Reykjanesbæ. Vagninn, sem er í eigu hjónakornanna Ásu Fossdal og Reynis Þórs Róbertssonar, er staðsettur við Hafnargötu [...]

Frítt fótboltanámskeið fyrir börn

24/06/2021

Reykjanesbær og Knattspyrnudeild Keflavíkur bjóða upp á 5 vikna fótboltanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára á Ásbrú. Námskeiðið er þátttakendum að [...]

Opna nýjan hjólreiðastíg í Vogum

23/06/2021

Laugardaginn 26. júní næstkomandi verður nýr hjólreiðastígur í Vogum formlega opnaður fyrir umferð. Athöfnin, sem hefst klukkan 13, mun eiga sér stað hálfa [...]

Bjóða geymslusvæði fyrir ferðavagna

22/06/2021

Reykanesbær mun bjóða íbúum að nýta ónotuð bílastæði við  Heiðarskóla og Akurskóla sem geymslusvæði ferðavagna í sumar. Svæðin eru tilgreind (sjá mynd [...]

Ný fjallahjólabraut tekin í notkun

12/05/2021

Glæný fjallahjólabraut verður vígð og opnuð á Ásbrú á morgun, fimmtudag. Opnað verður klukkan 13 og mætir Hjólaleikfélagið og kynnir og aðstoðar alla sem [...]

Fái frítt í sund gegn gjaldi

29/04/2021

Færa má veigamikil rök fyrir því í ljósi heimsfaraldurs og mikils atvinnuleysis á svæðinu að æskilegt sé að bjóða atvinnuleitendum í Reykjanesbæ frítt í [...]
1 2 3 23