Nýjast á Local Suðurnes

Mannlíf

Bátalíkön Gríms til sýnis á ný

08/03/2021

Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsinu. Bátafloti Gríms Karlssonar var fyrsta sýningin sem [...]

Á sjó í Listasafni Reykjanesbæjar

13/01/2021

Pop-up listasýningin Á sjó opnar fyrir almenna sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar miðvikudaginn 13. janúar næstkomandi. Sýningin er tenging við sögu Suðurnesja [...]

Áfram frítt í söfnin

08/01/2021

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu menningar- og atvinnuráðs þess efnis að frítt verði í söfn bæjarins út mars 2021. Er ákvörðunin liður í [...]

Þrettándinn með breyttu sniði

04/01/2021

Þrettándinn verður með breyttu sniði í ár en stórskemmtilegur eftir sem áður. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með engum öðrum en Ingó veðurguði [...]

Aflýsa brennum

16/12/2020

Vegna sóttvarnarreglna verður að fella niður áramótabrennuna árið 2020 í Vogum. Vogamenn vona að hægt verði að halda veglega brennu að ári. Þá verður [...]

Arnar Dór með flott jólalag

15/12/2020

Söngvarinn Arnar Dór hefur gefið út sitt fyrsta jólalag, Desember, en lagið er þegar komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins. Arnar nýtur aðstoðar [...]

Aðventugarðurinn opnar á laugardag

04/12/2020

Aðventugarðurinn á Tjarnargötutorgi og í skrúðgarði opnar formlega á laugardag þegar kveikt verður á ljósaskreytingum og ljósin tendruð á jólatrénu á [...]
1 2 3 42