Aðventugarðurinn var opnaður í fyrsta skipti þann 5. desember síðastliðinn en meginmarkmið hans var að lífga upp á tilveruna og skapa skemmtilega og notalega [...]
Pop-up listasýningin Á sjó opnar fyrir almenna sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar miðvikudaginn 13. janúar næstkomandi. Sýningin er tenging við sögu Suðurnesja [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu menningar- og atvinnuráðs þess efnis að frítt verði í söfn bæjarins út mars 2021. Er ákvörðunin liður í [...]
Þrettándinn verður með breyttu sniði í ár en stórskemmtilegur eftir sem áður. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með engum öðrum en Ingó veðurguði [...]
Undanfarin ár hefur myndast sú hefð að hljómsveitin Valdimar hefur haldið tónleika í Hljómahöll þann 30. desember og eru þessir tónleikar orðnir fastur liður [...]
Vegna sóttvarnarreglna verður að fella niður áramótabrennuna árið 2020 í Vogum. Vogamenn vona að hægt verði að halda veglega brennu að ári. Þá verður [...]
Lagið Það eru að koma jól með söngkonunni Hófi, sem búsett er í Njarðvíkum er Komið í spilun á tónlistarveitunni Spotify. Á gítar og bassa spilar Alexander [...]
Söngvarinn Arnar Dór hefur gefið út sitt fyrsta jólalag, Desember, en lagið er þegar komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins. Arnar nýtur aðstoðar [...]
Aðventugarðurinn á Tjarnargötutorgi og í skrúðgarði opnar formlega á laugardag þegar kveikt verður á ljósaskreytingum og ljósin tendruð á jólatrénu á [...]
Þessar vikurnar stendur yfir vinna við uppsetningu á nýrri sýningu á bátalíkönunum Gríms Karlssonar og var tækifærið notað til að mynda hvert og eitt módel og [...]
Afhending Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar fyrir árið 2020 fór fram fimmtudaginn 12. nóvember, með fremur óhefðbundnu sniði, en afhending fór fram [...]
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er nú haldin í þriðja sinn dagana 2. – 8. nóvember. Um fimmtungur allra íbúa Reykjanesbæjar er af pólskum uppruna og [...]
Starfsemi í Félagsmiðstöðinni Fjörheimum, sem staðsett er í 88-húsinu við Hafnargötu í Reykjanesbæ, verður með rafrænu sniði á næstunni um óákveðinn [...]
Reykjanesbær býður upp á stórskemmtilegan fjölskylduratleik í vetrarfríi grunnskólanna 17. – 20. október sem spilaður er með Ratleikjaappinu. Í leiknum er [...]
Ókeypis aðgangur verður til áramóta í öll söfn Reykjanesbæjar en þau eru Byggðasafn og Listasafn Reykjanesbæjar með aðsetur í Duus Safnahúsum og Rokksafn [...]