Aðventusvellið verður opnað um helgina. Svellið var opnað í fyrra með góðum árangri. Með svellinu gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman [...]
Aðventugangan verður haldin í Reykjanesbæ laugardaginn 3.desember næstkomandi milli klukkan 13-14. Mæting við jólatréð í Aðventugarðinum og verður gengið í [...]
Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2022, var afhent við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum á laugardag. Að þessu sinni hlaut Aðalsteinn [...]
Lúðrasveit verkalýðsins blæs til árlegra hausttónleika sunnudaginn 27. nóvember næstkomandi í samstarfi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Á tónleikunum koma [...]
Tvær listasýningar verða opnaðar hjá listasafni Reykjanesbæjar næsta laugardag klukkan 14. Á sama tíma fer fram afhending Súlunnar, en Súlan er veitt árlega [...]
Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ dagana 10. til 13. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem fjölbreytileikanum verður [...]
Reykjanesbær opnaði í fyrra Aðventusvellið sem er hluti af Aðventugarðinum. Aðventusvellið er 200m2 umhverfisvænt skautasvell staðsett í skrúðgarðinum við [...]
Courtyard by Marriott hótelið í Reykjanesbæ hefur unnið til verðlauna annað árið í röð sem Leiðandi Viðskiptahótel Íslands 2022 eða Iceland’s Leading [...]
Talið er að yfir 30 þúsund gestir hafi tekið þátt í Ljósanótt sem fór fram í byrjun september eftir þriggja ára hlé. Á annað hundrað viðburði var að [...]
Dorgveiðikeppni verður haldin, í tengslum við Ljósanótt, fimmtudaginn 1. september á milli klukkan 17:00 og 18:30. Keppnin er í boði Toyota í Reykjanesbæ og er [...]
Listasafn Reykjanesbæjar býður upp á rauðvínsjóga í tilefni Ljósanætur þann 3. september. Um er að ræða rólegt jóga sem hentar öllum 20 ára og eldri sem [...]
Stæði fyrir húsbíla og ferðavagna verða í boði á tveimur stöðum í Reykjanesbæ á Ljósanótt. Annars vegar á malarvellinum við íþróttasvæði Keflavíkur [...]
Einn af vinsælli viðburðum Ljósanætur, Heimatónleikar á Ljósanótt, verður á sínum stað, í gamla bænum. Vinsælir tónlistarmenn hafa boðað komu sína. [...]