Nýjast á Local Suðurnes

Það mun rigna karamellum seinnipart dags

Karamelluregnið sem fram átti að fara 17. júní síðastliðinn í Grindavík mun fara fram í dag (29. júní). Regninu hefur verið frestað í tvígang vegna veðurs.

Flugvélin flýgur yfir æfingasvæðið austan við Hópið kl. 17:00, segir í tilkynningu á vef Grindavíkurbæjar.