Nýjast á Local Suðurnes

Yfir 200 umsagnir varðandi Grindavíkurfrumvarp

Yfir tvö hundruð umsagnir hafa nú borist inn í samráðsgátt stjórnvalda varðandi frumvarp um  kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík, allar umsagnir má sjá þar. Fresturinn til að skila inn umsögn er til miðnættis mánudagsins 12. febrúar. 

Þá hafa stjórnvöld opnað vef þar sem hægt er að sjá frekari upplýsingar í spurt og svarað.