Nýjast á Local Suðurnes

Rúntað yfir hraun og varnargarða með starfsfólki Ístaks – Myndband!

Starfsmenn verktakafyrirtækiisins Ístaks ásamt undirverktakum á vegum fyrirtækisins hafa frá upphafi núverandi eldgosahrinu á Reykjanesi unnið að ýmsum verkefnum tengdum byggingu varnargarða, vegagerð og nú síðast tengingu um 600 metra langrar hitaveitulagnar yfir nýtt hraunið við Svartsengi.

Fyrirtækð birtir myndband á Facebook-síðu sínni, sem sjá má hér fyrir neðan,þar sem sjá má aðstæður á svæðinu frá sjónarhorni starfsfólks fyrirtækisins. Ef myndbandið birtist ekki fyrir neðan þá má sjá það hér.

Komdu með okkur í stutta bílferð að hrauninu og varnargörðunum! Ístak er einn af þeim verktökum sem unnið hefur að…

Posted by Ístak hf. on Friday, 26 January 2024