sudurnes.net
Rúntað yfir hraun og varnargarða með starfsfólki Ístaks - Myndband! - Local Sudurnes
Starfsmenn verktakafyrirtækiisins Ístaks ásamt undirverktakum á vegum fyrirtækisins hafa frá upphafi núverandi eldgosahrinu á Reykjanesi unnið að ýmsum verkefnum tengdum byggingu varnargarða, vegagerð og nú síðast tengingu um 600 metra langrar hitaveitulagnar yfir nýtt hraunið við Svartsengi. Fyrirtækð birtir myndband á Facebook-síðu sínni, sem sjá má hér fyrir neðan,þar sem sjá má aðstæður á svæðinu frá sjónarhorni starfsfólks fyrirtækisins. Ef myndbandið birtist ekki fyrir neðan þá má sjá það hér. Komdu með okkur í stutta bílferð að hrauninu og varnargörðunum! Ístak er einn af þeim verktökum sem unnið hefur að…Posted by Ístak hf. on Friday, 26 January 2024 Meira frá SuðurnesjumBláa lónið hagnaðist um 2,6 milljarða – Greiða tæplega 1,5 milljarð í arðEldur kom upp í spilliefnageymslum Kölku – Húsnæðið í um 150 metra fjarlægð frá íbúabyggðBjörgunarsveit og Netaverkstæði tryggðu lausan þakkjölVilhjálmur leikur með Njarðvík út tímabiliðOfsaveður eða fárviðri – Þetta þarftu að hafa í huga!Segja börn verða fyrir áreiti erlendra karlmanna í strætóÍbúar vilja ekki fjarskiptamastur við VíkurbrautVilja setja 200 milljónir króna í GrindavíkurvegAðgerðaráætlun virkjuð í Suðurnesjabæ – Starfsfólki skipt í hópaOpna fyrir heimsóknir á HSS