Nýjast á Local Suðurnes

Articles by Ritstjórn

Vilja byggja 50 íbúðir á Nettóreit

09/01/2025

KSK eignir hafa lagt fram tillögu til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar um byggingu fjölbýlishúss á reitinn Iðavellir 14b og Vatnsholt 2. Á lóðinni sem [...]

Fari með jólatré á grenndastöðvar

08/01/2025

Reykjanesbær býður íbúum að skila jólatrjám við hlið grenndastöðva í sínu hverfi eftir helgina. Ekki skal skilja trén eftir við lóðamörk í bænum líkt og [...]

Áramótabrennur á Suðurnesjum

31/12/2024

Tvær áramótabrennur verða haldnar á Suðurnesjum í kvöld, í Suðurnesjabæ og í Vogum á Vatnsleysuströnd. Brennan í Suðurnesjabæ verður haldin á gamla [...]

Appelsínugul jól í kortunum

24/12/2024

Veðurstofa hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir, sem taka gildi klukkan 19 í kvöld. Spáð er Suðvestan 15-25 m/s og dimm él með lélegu skyggni og [...]

Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum

20/12/2024

Heilsugæsluþjónusta opnar í Vogum þann 15. janúar næstkomandi, en um er að ræða almenna heilsugæsluþjónustu. Opið tvo daga í viku, til að byrja með, en [...]

Samkaup og Heimkaup sameinast

18/12/2024

Samkaup og Heimkaup hafa skrifað undir samkomulag um sameiningu félaganna, með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og hluthafafund beggja félaga. Þetta kemur [...]

Nýr miðbær verði á Akademíureit

18/12/2024

Undirbúningur á uppbyggingu nýs miðbæjarkjarna í Reykjanesbæ mun hefjist á næsta ári, en kjarnanum hefur verið valinn staður á svokölluðum Akademíureit, við [...]

Að jafnaði 4% hækkun á gjaldskrá

17/12/2024

Hækkun á liðum gjaldskrár Reykjanesbæjar nemur að jafnaði 4% frá og með næstu áramótum. Nokkrar undantekningar eru þó frá hækkunum, en útsvarshlutfall er [...]

Mótmæla þéttingu byggðar

17/12/2024

Tillaga að nýju aðalskipulagi, sem samþykkt hefur verið af umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar og snýr meðal annars að þéttingu byggðar með því að [...]
1 2 3 721