Veðurfræðingar gera ráð fyrir afar slæmu veðri á morgun, 27. janúar. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út vegna þessa. Spáð er Suðvestan 15-23 m/s og él [...]
Lokað verður fyrir hitaveitu á Ásbrú og í Höfnum næstkomandi fimmtudag, vegna vinnu við dreifikerfi. Lokað fyrir hitaveituna á þessum tveimur stöðum milli kl. [...]
Rafmagn verður tekið af Ásbrú í Höfnum og nágrenni aðfaranótt 26. janúar. Kalt vatn verður einnig tekið af í Höfnum. Komið hefur í ljós bilun í [...]
Knattspyrnukonan Linli Tu hefur skrifað undir tveggja àra samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur. Tu skoraði 16 mörk í 17 leikjum fyrir FHL á síðasta tímabili í [...]
Sorphirða í Reykjanesbæ virðist vera í sögulegum ólestri, það er að segja ef eitthvað er að marka íbúasíður Suðurnesjafólks á samfélagsmiðlum, en [...]
Erfiðlega hefur gengið að koma farþegum úr flugvélum á Keflavíkurflugvelli, en vindur hefur mælst allt að 34 m/s á vellinum. Björgunarsveitir hafa reynt sitt [...]
Miklar aðgerðir standa yfir þessa stundina á Keflavíkurflugvelli þar sem unnið er að því að koma farþegum úr þeim flugvélum sem lentu snemma í morgun. Þetta [...]
Veðursyofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun, en Suðvestan og vestan 18-28 m/s eru þessa stundina, með dimmum éljum og mjög slæmu skyggni í éljum. Hvassast [...]
Veðurfræðingar spá Suðvestan og vestan 13-20 m/s með dimmum éljum og mjög slæmu skyggni frá klukkan tvö í nótt til klukkan 14 á morgun. Fólki er bent á að [...]
Rafmagnslaust er í hluta Innri Njarðvíkur vegna tjónaðs götuskáps, en svo virðist vera sem ekið hafi verið á skápinn þegar verið var að vinna við [...]
Einar Júlíusson, söngvari, er látinn, 78 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Einar var einn af stofnendum Hljóma, en auk þess söng [...]
Reykjanesbæjar hefur óskað eftir tilboðum í ræstingar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða ræstingu fyrir 11 stofnanir innan sveitarfélagsins sem [...]
Mögulegt er að rafmagn fari af Reykjanesi á morgun, laugardaginn 21. janúar. Landsnet mun þá ráðast í viðgerðir á aðaleldingavara, sem bilaði á dögunum með [...]
Vegsgerðin varar ökumenn við miklu vatni á vegum, þar á meðal Reykjanesbraut, vegna asahláku. Þá er víða flughált á útvegum á Suðurnesjum, samkvæmt [...]