Nýjast á Local Suðurnes

Articles by Ritstjórn

Yfir 1300 léku listir sínar á skautum

20/01/2022

Aðventusvellið var formlega opnað í skrúðgarðinum þann 18. desember síðadtliðinn og óhætt er að segja að það hafi slegið í gegn. Yfir 1300 manns skautuðu [...]

Byggja þrautabraut við Kamb

20/01/2022

Reykjanesbær stefnir á að byggja þrautabraut við Kamb í Innri-Njarðvík, en verkefnið er tengt hugmyndum sem fengu brautargengi í hugmyndasöfnun á vefnum Betri [...]

Kranabjórinn á 200 kall

14/01/2022

Öldurhúsið Paddy’s við Hafnargötu í Reykjanesbæ mun bjóða viðskiptavinum bjór á krana á 200 krónur í kvöld, föstudagskvöldið 14. janúar. Gera má [...]

Gilt starfsleyfi fylgir kísilveri

14/01/2022

Starfsleyfi kísilmálmverksmiðju Stakksbergs í Helguvík er enn í gildi og gildir til ársins 2030. Umhverfisstofnun hefur þó gert ýmsar athugasemdir við reksturinn, [...]

Háttsemi Daníels kostar bann

14/01/2022

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur dæmt þjálfara Grindavíkur í Subway deild karla í eins leiks bann vegna brottrekstur sem hann fékk í leik liðsins gegn Þór á [...]

Karl Dúi fundinn

14/01/2022

Karl Dúi, maður­inn sem lýst var eft­ir í gær­kvöldi af lög­regl­unni á Suður­nesj­um, er fund­inn heill á húfi.  Lög­regl­an á Suður­nesj­um [...]

Lögreglan lýsir eftir Karli Dúa

13/01/2022

Lög­regl­an á Suður­nesj­um lýs­ir eft­ir Karli Dúa sem fór frá heim­ili sínu um klukk­an 17 í dag. Ekki er vitað hvert hann hef­ur farið en þó er ekki [...]
1 2 3 616