Nýjast á Local Suðurnes

Articles by Ritstjórn

Njarðvík fær nýjan þjálfara

17/05/2021

Samingur Einars Árna Jóhannssonar, sem þjálfað hefur meistaraflokkslið Njarðvíkur í körfuknattleik, er á enda og hefur stjórn deildarinnar ákveðið að [...]

Elvar Már bestur í Litháen

13/05/2021

Njarðvíkingurinn Elv­ar Már Friðriks­son hef­ur verið val­inn besti leikmaður tíma­bils­ins í lit­háísku úr­vals­deild­inni í körfuknatt­leik, þar [...]

Aðsent: Menning

12/05/2021

Suðurkjördæmi er svo sannarlega hérað landbúnaðar, sjávarútvegs, ferðaþjónustu og svo fjölmargra frumgreina okkar góða samfélags.  Við eigum [...]

Hraunrennsli og gaslosun aukast

12/05/2021

Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna og gosið virðist tvöfalt öflugra en það hefur verið lengst af. Þetta kemur fram í [...]

Ný fjallahjólabraut tekin í notkun

12/05/2021

Glæný fjallahjólabraut verður vígð og opnuð á Ásbrú á morgun, fimmtudag. Opnað verður klukkan 13 og mætir Hjólaleikfélagið og kynnir og aðstoðar alla sem [...]

Gróðureldur á Vatnsleysuströnd

11/05/2021

Gróðureldur kviknaði við Ásláksstaði á Vatnsleysuströnd á öðrum tímanum í dag og hafa Brunavarnir Suðurnesja sent þangað töluverðan mannskap, slökkvibíl, [...]

Lesið fyrir hunda á laugardag

11/05/2021

Næstkomandi laugardag, 15. maí, gefst börnum í Reykjanesbæ tækifæri til þess að lesa fyrir hund í 20 mínútur. Bókasafnið, í samstarfi við félagið Vigdísi [...]

Opið hús í bólusetningu

07/05/2021

Opið hús verður fyrir einstaklinga 60 og eldri sem eiga eftir að fá bólusetningu. HSS býður upp á „opið hús“ í bólusetningarhúsnæðinu á Ásbrú milli [...]
1 2 3 594