Söngkona vill sjá breytingar við öryggisleit á KEF – “Starfsfólk í drulluskítugum vestum með pissulykt”
Indverska prinsessan, skemmtikrafturinn og söngkonan Leoncie er nokkuð langt frá því að vera ánægð með landamæraverði á Keflavíkurflugvelli, í það minnsta ef [...]