Nýjast á Local Suðurnes

Svona fer þegar flugþjónar vinna heima – Myndband!

Wes nokkur Barker hefur fengið að kynnast erfiðu árferði í flugbransanum af eigin raun, en samkvæmt myndbandi sem þessi kandíski grínari skellti á veraldarvefinn er spússa hans heimavinnandi flugþjónn um þessar mundir og það hefur gert kappanum erfitt fyrir við að sinna sínu starfi.

Myndbandið, sem hefur vakið kátínu þeirra sem heimsækja veraldarvefinn, má finna hér fyrir neðan.