Hérna leynast mögulega vísbendingar í gjafaleik Suðurnes.net!

Leikurinn okkar sem er án efa afar skemmtilegur og hressandi er kominn í gang og hér á þessari síðu verður hægt að nálgast vísbendingar, allavega stundum, en vísbendingar verður einnig hægt að nálgast á Fésinu og á Snappinu.
Þetta er ekki flókið en við höfum komið fyrir eða munum koma fyrir nokkrum tugum fjólublárra poka hér og þar á Suðurnesjum – Í pokunum getur verið nánast hvað sem okkur dettur í hug og í dag erum við með akkúart ekki neitt hér en…
…það er aldrei að vita hvað gerist á Snappinu!
Hér geturðu nálgast snappið:
Við höfum þegar gefið:
2 x 5.000 krónur í reiðufé
UGREEN farsímastand með veggfestingu að verðmæti 2.990 kr.
4 poka af vettlingum og litum samtals að verðmæti um 6.000 kr.