Nýjast á Local Suðurnes

Rafmagn tekið af hluta Reykjanesbæjar – Styrkja dreifikerfið

Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði í kvöld 15. febrúar,  gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 23:00 í kvöld og að rafmagn verði komið á að nýju eigi síðar en kl 05:00 að morgni 16. febrúar, þetta rafmagnsleysi er tilkomið  vegna vinnu við styrkingu á dreifikerfi.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá svæðið sem verður án rafmagns á ofangreindum tíma: