Nýjast á Local Suðurnes

Lítil hætta á ferðum þrátt fyrir nokkurn reyk á flugvallarsvæði

Bruna­varn­ir Suður­nesja þurftu í tvígang að slökkva eld í sinu við Rósu­sel­stjörn, vinsælu útivistarsvæði í Reykjanesbæ, í gær.

Lítil hætta var á ferðum, en nokkurn reyk lagði þó yfir Reykjanesbraut og flugvallarsvæðið.