Nýjast á Local Suðurnes

Móbrúnt vatn úr heitavatnskrönum

Borið hefur á því að viðskiptavinir  í Suðurnesjabæ séu að fá móbrúnt vatn úr heitavatnskrönum, biðjum við þá að vera þolinmóðir þar sem ástandið getur varað í 4-5 daga eftir áhleypingu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, en þar segir að ef ekkert hefur lagast að þessum tíma liðnum biðjum við þá viðskiptavini að hafa samband við þjónustuver HS Veitna í síma 422-5200 eða á netfangið hsveitur@hsveitur.is