Nýjast á Local Suðurnes

Viðskipti

HS Orka opnar skrifstofu í Krossmóa

05/03/2024

HS Orka hafa undirritað leigusamning til sjö ára um skrifstofuhúsnæði KSK Eigna í Krossmóa 4a í Reykjanesbæ. Þar munu 12-15 starfsmenn HS Orku verða staðsettir [...]

Þorbjörn hefur vinnslu í Grindavík

31/01/2024

Útgerðarfélagið Þorbjörn hefur hafið vinnslu í Grindavík. Vinnsla hófst á þriðjudag við pökkun á saltfiskafurðum og frágangi til útflutnings. Að jafnaði [...]

Vísir hefur vinnslu í Helguvík

28/01/2024

Útgerðarfélagið Vísir í Grindavík mun hefja saltfiskuvinnslu í Helguvík í næstu viku. Starfsmenn útgerðarfélagsins fengu leyfi til að fara inn í Grindavík í [...]

Tveir Suðurnesjapíparar á topp 10

25/12/2023

Lagnir og þjónusta ehf. var stærsta pípulagningarfélag Suðurnesja á síðasta ári, með rúmlega 700 milljóna króna veltu. OSN var það næst stærsta, með rétt [...]

Samkaup og Simmi elda gott

08/12/2023

Samkaup, í samstarfi við Sigmar Vilhjálmsson, hefur stofnað fyrirtækið Eld­um Gott ehf, fé­lagið er í meiri­hluta­eigu Sam­kaupa til móts við Sig­mar. Þetta [...]
1 2 3 39