Nýjast á Local Suðurnes

Viðskipti

Seldu áfengi fyrir á annan milljarð

07/06/2020

Sala Vínbúðarinnar í Reykjanesbæ nám tæplega 1,3 milljörðum króna á síðasta ári og jókst veltan um tæplega 70 milljónir króna á milli ára. Ráðist var í [...]

BYGG byggir gervigrasvöll

28/05/2020

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði BYGG í gerð gervigrasvallar. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 79% af kostnaðaráætlun eða tæplega [...]

Hætta við stækkun verksmiðju

12/05/2020

Linde Gas ehf., áður Ísaga ehf., hefur tilkynnt sveitarfélaginu Vogum um að ekki verði af uppbyggingu áfyllingarstöðvar á lóð við verksmiðju sveitarfélagsins, [...]

Samkaup metið á átta milljarða

26/04/2020

Samkaup, sem reka 60 verslanir um land allt, meðal annars undir merkjum Nettó, Kjörbúðarinnar, Krambúðarinnar og Iceland er metið á rúmlega 8 milljarða króna, [...]

Sport24 opnar í Reykjanesbæ

16/03/2020

Íþróttavöruverslunin Sport24 mun á næstunni opna verslun við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Verslunin kemur í stað K-sport sem rekin var á sama stað. Tvær verslanir [...]

Aukinn hagnaður hjá HS Veitum

02/03/2020

HS Veitur högnuðust um rúman milljarð króna af reglulegri starfsemi á síðasta ári, á móti hagnaði rúmlega 800 milljóna króna árið 2018. Vegna niðurfellingar [...]

Base hotel í þrot

03/02/2020

Base hót­el á Ásbrú í Reykja­nes­bæ hefur verið tekið til gjaldþrota­skipta. Hótelinu var lokað snögglega í síðasta mánuði og öllum starfsfólki sagt [...]
1 2 3 33