Nýjast á Local Suðurnes

Viðskipti

Sport24 opnar í Reykjanesbæ

16/03/2020

Íþróttavöruverslunin Sport24 mun á næstunni opna verslun við Hafnargötu í Reykjanesbæ. Verslunin kemur í stað K-sport sem rekin var á sama stað. Tvær verslanir [...]

Aukinn hagnaður hjá HS Veitum

02/03/2020

HS Veitur högnuðust um rúman milljarð króna af reglulegri starfsemi á síðasta ári, á móti hagnaði rúmlega 800 milljóna króna árið 2018. Vegna niðurfellingar [...]

Base hotel í þrot

03/02/2020

Base hót­el á Ásbrú í Reykja­nes­bæ hefur verið tekið til gjaldþrota­skipta. Hótelinu var lokað snögglega í síðasta mánuði og öllum starfsfólki sagt [...]

Hætta við að sameina útgerðarisa

17/01/2020

Viðræðum um formlega sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis og Þorbjarnar í Grindavík hefur verið hætt. Yfir 600 manns vinna hjá fyrirtækjunum tveimur sem [...]

Thai Union kaupir í Ægi

07/12/2019

Taí­lenskt sjáv­ar­af­urðafyr­ir­tæki, Thai Uni­on, hef­ur eign­ast helm­ings­hlut í niðursuðufyr­ir­tæk­inu Ægi sjáv­ar­fangi í Sandgerði. Þetta [...]
1 2 3 33