Samherji fiskeldi ehf. hefur aukið hlutafé um þrjá og hálfan milljarð króna. Hlutafjáraukningin verður meðal annars nýtt í framkvæmdir við Reykjanesvirkjun. [...]
Eignarhaldsfélagið Kóngsbakki, sem er í eigu hjónanna Gunnars Örlygssonar og Guðrúnar Hildar Jóhannsdóttur, seldi 0,73% hlut í flugfélaginu Play í síðasta [...]
Þorbjörn hf. í Grindavík hefur gert samning við Skipasmíðastöðina Armon í Gijón á Spáni um smíði á 58 metra löngum og 13,6 metra breiðum ísfisktogara. [...]
Hópferða fyrirtækið Bus4U mun sjá um almenningssamgöngur í Reykjanesbæ næstu tvö árin, en fyrirtækið hefur séð um reksturinn síðan 2017. Bæjarráð [...]
Skólamatur ehf. hefur óskað eftir því við Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að fá að auka byggingarmagn á lóð sinni við Iðavelli. Óskað er auknum [...]
Rafverktakinn Rafholt ber af þegar horft er til miðgildis arðsemi eigin fjár á síðastliðnum fimm árum í byggingastarfsemi- og mannvirkjagerð samkvæmt samantekt [...]
Gunnar Egill Sigurðsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Samkaupa og tekur við af Ómari Valdimarssyni sem hefur gegnt stöðunni undanfarin þrettán ár. Gunnar [...]
Eignarhaldsfélagið Kóngsbakki bætti umtalsvert við hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu Play í síðasta mánuði. Fyrirtækið sem er í eigu hjónanna Gunnars [...]
Eigendur tveggja rótgróinna fiskvinnsla í Suðurnesjabæ, Fiskverkun Ásbergs og Flatfisks, hafa komist að samkomulagi um að sameina rekstur félaganna. Mun starfsemi [...]
Ítalska verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher island ehf. mun sjá um framkvæmdir við stækkun Suðurbygginar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til austurs. Verkið var [...]
Mermaid – Geothermal Seaweed Spa, sem stefnir á að byggja lúxus heilsulind og þaraböð við Garðskaga á Reykjanesi hlaut hæstu úthlutun úr Uppbyggingasjóði [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tilboð frá Reykjanes Investment ehf. í þróunarreit við Grófina 2. Tvö tilboð bárust í þróunarreitinn, frá Reykjanes [...]
Isavia hefur undirritað samning við Ístak um gerð nýrrar 1.200 metra akbrautar fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli og næsta áfanga nýrrar austurálmu [...]
Miðað er við að nýr frystitogari, Baldvin, verði afhentur Nesfiski í Garði þann 20. nóvember næstkomandi. Togarinn verður afhentur á Spáni og gert [...]