Isavia áformar að bjóða út sex framkvæmdaverkefni á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Framkvæmdakostnaður er tæpir 12 milljarðar króna og er áætlað að [...]
Stakksberg, sem heldur utan um eignir kísilvers United Silicon í Helguvík, tapaði 1,4 milljörðum króna á síðasta ári vegna lækkunar á mati á virði [...]
Þó nokkuð hefur verið um að fyrirtæki hafi verið auglýst til sölu á Suðurnesjum undanfarin misseri og ljóst að tækifæri eru til staðar fyrir rétta aðila í [...]
Íslandsbanki og Landsbanki hafa opnað útibú sín fyrir viðskiptavini frá og með deginum í dag samhliða fyrirhuguðum tilslökunum á samkomubanni. Viðskiptavinir [...]
Framkvæmdir við stækkun Reykjanesvirkjunar, sem áætlað er að taka í gagnið i byrjun árs 2023, fara að hefjast en verksamningar vegna stækkunarinnar verða [...]
Nýtt brugghús hefur hafið starfsemi í Grindavík og er stefnan sett á að hafa fimm tegundir í framleiðslu á hverjum tíma. Rætt er við þá Steinþór Júlíusson [...]
Líftæknifyrirtækið Algalíf, sem staðsett er á Ásbrú, mun þrefalda framleiðslu sína á astaxanthíni í verksmiðju sinni í Reykjanesbæ með því að stækka [...]
Gengið hefur verið frá viljayfirlýsingu um að Samherji kaupi eignir Norðuráls í Helguvík að því er fullyrt í Fréttablaðinu í dag. Samherji mun hafa áhuga á [...]
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið rekstraraðila Keflavíkurflugvallar, Isavia, grátt. Félagið tapaði 5,3 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Í [...]
Einn vinsælasti og best tækjum búni skyndibitastaður Suðurnesja, Ungó, er auglýstur til sölu á vef Investors fyrirtækjaráðgjafar. Staðurinn er rekinn í eigin [...]
Byggingarverktakinn Alverk bauð best í uppbyggingu gistirýma á Keflavíkurflugvelli, en tilboð í verkið voru opnuð í dag. Frá þessu er greint á vefnum [...]
Skemmtistaðurinn Paddy’s við Hafnargötu í Reykjanesbæ hefur tekið fyrsta bjórinn sem bruggaður er á Suðurnesjum í sölu. Bjórinn sem framleiddur er af Litla [...]
Í dag undirrituðu Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. (SKN), Reykjanesbær og Reykjaneshöfn viljayfirlýsingu um á uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík [...]