Nýjast á Local Suðurnes

Viðskipti

Viðsnúningur hjá ÍAV

01/10/2023

Íslenskir aðalverktakar, ÍAV, skiluðu 80 milljóna króna hagnaði árið 2022 eftir taprekstur árin 2021 og 2020. Afkoma félagsins batnaði um 600 milljónir á milli [...]

Flugakademían hættir rekstri

25/09/2023

Flugakademía Íslands, sem verið hefur hluti af samstæðu Keilis, mun hætta rekstri eftir langvarandi rekstrarvanda, en nemendum skólans mun bjóðast að halda náminu [...]

Sigurjónsbakarí sett á sölu

26/07/2023

Sig­ur­jóns­bakarí í Kefla­vík hef­ur verið aug­lýst til sölu eða leigu, ásamt versl­un sem því er tengt. Þetta kem­ur fram [...]

Vökvatengi skiptir um eigendur

03/07/2023

Rubix Ísland ehf. hefur gengið frá kaupum á verslun og eignum Vökvatengi ehf. í Reykjanesbæ. Vökvatengi hefur sérhæft sig sem sölu- og þjónustuaðili á vökva- [...]

Skellt í lás á Básnum

25/05/2023

Olís hefur lokað þjónustustöð sinni Básnum við Vatnsnesveg í Reykjanesbæ, en þar hefur verið rekin eldsneytisafgreiðsla undanfarna áratugi. Ný þjónustustöð [...]

Selja 45% hlut í Airport Associates

24/05/2023

Horn IV, framtakssjóður í rekstri Landsbréfa, hefur samið um kaup á 45% hlut í REA ehf. sem á íslensku flugafgreiðslufyrirtækin Airport Associates og SouthAir. [...]

Besta rekstrarár í sögu HS Orku

03/05/2023

Árið 2022 var besta rekstrarár í sögu HS Orku hf. Rekstrartekjur námu 10,6 milljörðum króna og aukast um 14,7% á milli ára. Munar þar mestu um hátt álverð og [...]

Siggar kveðja varahlutabransann

27/03/2023

AB varahlutir hafa tekið yfir rekstur SS hluta og þar með yfirtekið rekstur varahlutaverslunar AB varahluta í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
1 2 3 38