Nýjast á Local Suðurnes

Áhugi á að kaupa kísilverksmiðjuna í Helguvík

Verksmiðja Stakksbergs í Helguvík

Er­lend­ir aðilar eiga nú í viðræðum við fulltrúa Arion banka, en þeir munu hafa áhuga á að kaupa og flytja úr landi kís­il­málm­verk­smiðjuna í Helgu­vík.

Morgunblaðið fjallar um málið og ræddi við Kjart­an Má Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóra Reykja­nes­bæj­ar, sem staðfest­i þetta. Kjartan Már bend­ir þó á að slík­ar viðræður hafi staðið yfir við aðra er­lenda aðila áður , en samn­ing­ar ekki náðst.