Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysi í Lækjargötu þann 13. september síðastliðinn hét Marek Dementiuk. Hann var 37 ára, lætur eftir sig eiginkonu og þrjú [...]
Krýsuvíkurveg hefur verið lokað við Suðurstrandarveg vegna umferðaróhapps sem varð á veginum. Engin slys urðu á fólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Suðurnesjamenn áttu sviðið þegar 5. umferð ÍPS deildarinnar í pílukasti fór fram á Bullseye um helgina. Hörður Guðjónsson, Pílufélagi Grindavíkur (PG) vann [...]
Flugakademía Íslands, sem verið hefur hluti af samstæðu Keilis, mun hætta rekstri eftir langvarandi rekstrarvanda, en nemendum skólans mun bjóðast að halda náminu [...]
Reykjanesbær hefur auglýst stöðu markaðsstjóra lausa til umsóknar. Um fullt starf er að ræða, en þó með sveigjanlegum vinnutíma þar sem búast má við [...]
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að greiða starfsfólki við þá skóla sem hafa lokað húsnæði vegna myglu- og rakaskemmda álagsgreiðslur, en fyrirspurn [...]
Ríkislögreglustjóri og Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum hlutu á dögunum styrk frá Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu að upphæð 18.800.000 kr. til að vinna [...]
Samskipti við Vinnumálastofnun varðandi áform um búsetu umsækjenda um alþjóðlega vernd í Suðurnesjabæ voru til umræðu á bæjarráðsfundi í Suðurnesjabæ í [...]
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Umbótar furða sig á seinagangi við umbætur í umferðaröryggismálum við gatnamót Njarðarbrautar og Ásahverfis, en málin [...]
Opin vinnustofa vegna vinnu við atvinnustefnu Reykjanesbæjar verður haldin í Stapanum, Hljómahöll, þann 4. október næstkomandi frá kl. 13:00 til 16:00. Allir sem [...]
Sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar hefur lagt til að skipaður verði undirbúningshópur vegna nýs grunnskóla á Ásbrú. Sviðsstjórinn leggur til að hópurinn [...]