Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Fjölga smáhýsum í Reykjanesbæ

18/03/2024

Vinna er hafin við að fjölga smáhúsum í Reykjanesbæ, en um er að ræða húsnæði fyrir einstaklinga með vímuefna- og geðvanda,. Áætlað er að húsin verði um [...]

Orkuverið í Svartsengi rýmt

18/03/2024

Orku­ver HS Orku í Svartsengi var rýmt í morg­un vegna brenni­steins­meng­un­ar frá eld­gos­inu við Sund­hnúkagígaröðina. Fimm starfs­menn voru á [...]

Íbúar fylgist með loftgæðum

17/03/2024

Vindur mun snúast til suðaustlægrar áttar seinni partinn í dag, sunnudaginn 17.mars og í kvöld og eru íbúar hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum [...]

Stærsta gosið til þessa

17/03/2024

Eldgosið sem hófst fyrr í kvöld er líklega það stærsta af þeim sjö eldgosum sem upp hafa komið á síðustu þremur árum, samkvæmt tilkynningu frá [...]

Eldgos hafið

16/03/2024

Eldgos er hafið á Reykjanesi og hafa íbúar í Grindavík fengið sms-skila­boð um að yf­ir­gefa svæðið hratt og ör­ugg­lega. Uppfært klukkan 20:40: Samkvæmt [...]

60% nýta hvatagreiðslur

13/03/2024

Alls nýttu 2.435 börn sér hvatagreiðslur í íþrótta- og tómstundastarg á vegum Reykjanesbæjar á síðasta ári. Það er 60% af heildarfjölda barna 4–18 ára í [...]

Tuttugu skipta með sér 20 milljónum

12/03/2024

Alls bárust 27 umsóknir í afmælissjóð Reykjanesbæjar sem var kynntur í byrjun árs. Tilefni sjóðsins var að þann 11. júní næstkomandi eru 30 ár eru liðin [...]

Gamla myndin: Fjall orðið að holu

12/03/2024

Gamla myndin að þessu sinni sýnir munin á efnisvinnslusvæði verktakafyrirtækja í gegnum tíðina í Stapafelli og Súlum, en nær allt efni sem notað hefur verið [...]
1 2 3 710