Færð er tekin að spillast á Suðurnesjum og er meðal annars mikil hálka á Reykjanesbraut. Í augnablikinu eru viðbragðsaðilar að vinna á 4 vettvöngum á [...]
Veðurstofan vekur athygli á veðurviðvörunum fyrir sunnan- og vestanvert landið á morgun mánudag. Spáð er vaxandi suðaustanátt á morgun og þykknar upp [...]
Virkni eldgossins í nótt var nokkuð stöðug framan að, en klukkan 5 í morgun dró úr gosóróa og samhliða því minnkaði sjáanleg virkni í miðgígnum, þeim gíg [...]
Hraunflæði er komið yfir bæði heita vatns og kaldavatnslagnir sem liggja til og frá Svartsengi. Vatnslagnirnar eru báðar í jörðu á þeim kafla sem [...]
Eldgos hófst kl. 23:14 (miðvikudag) milli Stóra Skógfells og Sýlingarfells. Norðanátt í nótt blæs gasmengun til suðurs af gosstöðvunum, en á morgun (fimmtudag) [...]
Eldgos er hafið á Reykjanesskaga eftir að aukinnar jarðskjálftavirkni varð vart nærri Sundhnúkagígum fyrir um klukkustund. Uppfært klukkan 00:07 [...]
Ólíklegt er talið að eldgos hefjist á Reykjanesskaga í nóvember. Þetta byggja sérfræðingar Veðurstofu á jarðskjálftavirkni og kvikusöfnun undanfarið. [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að óska eftir skammtímafjármögnun að höfuðstól allt að 1.000.000.000 króna með lokagjalddaga þann 31. desember 2024. [...]
Jarðskjálftahrina hófst á svæðinu þar sem kvikugangar hafa myndast við Sundhnúkagíga í nótt. Hrinan gekk að mestu leyti yfir á milli klukkan [...]
Fjárfestingafélagið SKEL og Samkaup sem rekur verslunarkeðjuna Nettó hafa slitið samrunaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði. Að [...]
Opnað hefur verið fyrir aðgengi að Grindavíkurbæ, þannig að nú er mögulegt að aka inn í bæinn hindrunarlaust. Opnunin er unnin í samráði [...]
Alls bárust 204 umsóknir um 6 lóðir við Tjarnarbraut í Innri-Njarðvík þegar þeim var úthlutað á dögunum. Af þeim voru 177 gildar umsóknir, samkvæmt [...]