Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Bæjarstjóri rökstyður vanhæfi

18/04/2024

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, hefur lagt fram rökstuðning vegna vanfhæfis við aðkomu að undirbúningi fyrirhugaðs flutnings Bókasafns [...]

Æstir Njarðvíkingar sektaðir

17/04/2024

Knattspyrnudeild Njarðvíkur þarf að greiða sekt til KSÍ liðið fékk átta refsistig í bikarleik á dögunum. Einn leikmaður og tveir á bekknum fengu rautt spjald [...]

Lögreglan lýsir eftir 17 ára dreng

11/04/2024

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Fadi S.M. Bahar, 17 ára, að beiðni barnaverndaryfirvalda. Fadi er grannvaxinn og um 70 kg, er 175 sm á hæð, með krullað hár [...]

Samráð um skógrækt

09/04/2024

Reykjanesbær vinnur nú að uppgræðslu- og skógræktaráætlun fyrir sveitarfélagið, í samstarfi við Land og skóg. Markmið áætlunar er að búa til [...]

Gustað um Base parking frá upphafi

30/03/2024

Bílatæðaþjónustan Base parking hóf að veita þjónustu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE) um mitt ár 2017, en þjónustan virkar þannig að starfsfólk [...]

Sjóarinn síkáti í höfuðborgina

28/03/2024

Sjómannadagshátíð Grindvíkinga , Sjóarinn síkáti, sem haldin hefur verið í Grindavík í rúman aldarfjórðung verður á þessu ári við Reykjavíkurhöfn í [...]
1 2 3 713