Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Neyðast til að loka bókalúgunni

31/03/2020

Engar undanþágur eru veittar til þess að halda bókasaöfnum opnum um þessar mundir og eru engin útlán leyfð, hvaða nafni sem þau kunna að nefnast, og því hefur [...]

Fríhöfnin segir ekki upp fólki

30/03/2020

Ekki verður ráðist í uppsagnir hjá Fríhöfninni að svo stöddu. Frá þessu segir í tilkynningu sem Isavia sendi frá sér í kjölfar þess að félagið sagði upp [...]

Rúmlega hundrað sagt upp hjá Isavia

30/03/2020

Isavia hefur sagt upp 101 starfsmanni og 37 starfsmönnum boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis, sem greinir frá. Um er að [...]

Skólahald með óbreyttum hætti

29/03/2020

Skipulag skólahalds hefur almennt gengið vel á Suðurnesjum eftir að samkomubann var sett á og verður skólahald því með óbreyttum hætti fram að páskafríi [...]
1 2 3 526