Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Götulokanir vegna bæjarhátíðar

31/05/2023

Sjóarinn síkáti, bæjarhátíð Grindvíkinga fram fer helgina 2.-4. júní næstkomandi og líkt og undanfarin áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, [...]

Chaz mun leiða nýtt Njarðvíkurlið

27/05/2023

Gengið hefur verið frá ráðningu á amerískum leikmanni í karlaliðið fyrir næstu leiktíð og ættu stuðningsmenn að þekkja kauða vel frá fyrri tíð. Chaz [...]

Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra

26/05/2023

Laugardaginn 3. Júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem [...]

Dreifa nýjum sorptunnum um Suðurnesin

26/05/2023

Dreifing á nýjum sorptunnum mun hefjast á næstu dögum á Suðurnesjum. Björgunarsveitirnar á svæðinu munu sjá um dreifingu fyrir hönd Kölku og eru íbúar beðnir [...]

Skellt í lás á Básnum

25/05/2023

Olís hefur lokað þjónustustöð sinni Básnum við Vatnsnesveg í Reykjanesbæ, en þar hefur verið rekin eldsneytisafgreiðsla undanfarna áratugi. Ný þjónustustöð [...]

Selja 45% hlut í Airport Associates

24/05/2023

Horn IV, framtakssjóður í rekstri Landsbréfa, hefur samið um kaup á 45% hlut í REA ehf. sem á íslensku flugafgreiðslufyrirtækin Airport Associates og SouthAir. [...]
1 2 3 667