Nýjast á Local Suðurnes

Fréttir

Óskar eftir dómurum úr stúkunni

08/09/2023

Launadeilur dómara í körfuknattleik við Körfuknattleikssamband Íslands verða þess valdandi að dómara vantar á lokaleiki Pétursmótsins, sem fram fara í kvöld, [...]

Sorphirða komin á áætlun

08/09/2023

Innleiðing á nýju flokkunarkerfi úrgangs, þar sem flokkað er í fjóra flokka við húsvegg, hefur farið mjög vel af stað. Íbúar hafa tekið vel í aukna flokkun [...]

Toni skaut sér í átta liða úrslit

07/09/2023

Arngrímur Anton Ólafsson, Toni, tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum úrvalsdeildarinnar í pílukasti, eftir sigur í B-deild keppninnar sem fram fór í [...]

Reykjanesbraut lokuð vegna bílveltu

05/09/2023

Reykjanesbraut er lokuð til Keflavíkur, við Hvassahraun, vegna umferðarslyss, en vöruflutningabifreið valt og þverar veginn. Búið er að koma upp hjáleið við [...]

Sjóvarnargarður rofnaði við hús

03/09/2023

Björg­un­ar­sveit­in Sig­ur­von var kölluð út á ní­unda tím­an­um í gærkvöld þegar sjóvarn­argarður rofnaði við hús rétt utan við Sandgerði í [...]

Ljósanæturtívolí tókst á loft

01/09/2023

Töluvert hvassviðri hef­ur verið á Suðurnesjum í kvöld og hafa björg­un­ar­sveit­ir verið kallaðar út. Flest út­köll hafa snúið að foki. Jón Þór [...]

4005 í Suðurnesjabæ

01/09/2023

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár er íbúafjöldi í Suðurnesjabæ kominn yfir 4.000, nánar tiltekið alls 4.005 nú í byrjun þessarar viku. Þegar Suðurnesjabær [...]

Bílvelta á brautinni

01/09/2023

Bif­reið fór út af Reykja­nes­braut, við Vogaafleggjara, um klukkan 17 í dag. Einn var í bifreiðinni , sem valt og endaði töluvert langt fyrir utan veg. [...]
1 2 3 4 5 683