Grindvíkingurinn Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks hefur verið afar afkastamikill í ræðupúlti alþingis undanfarið, en samkvæmt úttekt Eyjunnar [...]
Þróunarverkefnið „Gárur á Reykjanesinu – Nærumhverfi til útikennslu“ hefur hlotið 4,7 milljóna króna styrk úr Sprotasjóði. Reykjanes jarðvangur leiðir [...]
Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í eigu sveitarfélagsins til leigu. Opið er fyrir umsóknir í gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar. Umsóknarfrestur er til [...]
Skólamatur velti 3,2 milljörðum króna á síðasta ári en til samanburðar nam velta ársins á undan 2,7 milljörðum. Velta félagsins hefur aukist verulega á [...]
Reykjanes Investment ehf. hefur fest kaup á fasteignum og lóðum kísilverksmiðjunnar í Helguvík af Arion banka . Kaupverð er trúnaðarmál. Þetta [...]
Yfir 100 ungmenni af Suðurnesjum eru mætt á Dance World Cup, stærstu alþjóðlegu danskeppni heims fyrir börn og ungmenni, sem haldin verður í borginni Burgos á [...]
Deiliskipulagstillaga hefur verið lögð fram fyrir lóðirnar Brekkustíg 22-26, en áætlað er að umbreyta notkun lóðanna í íbúðarreit með fjórum stökum [...]
Hagsmunaaðilar í Duus safnahúsum, menningarfulltrúi, Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar hafa lagt til að frá og með 1. janúar 2026 verði [...]
Grindavíkurbær, í samstarfi við ON, hefur sett upp þrjár nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bænum, það er við tjaldsvæðið (tvær stöðvar), Kvikuna [...]
Þriðjudaginn 1. júlí verður opið hús á bæjarskrifstofunni í Vogum frá klukkan 13 – 16 þar sem vinnslutillögur vegna aðal- og deiliskipulags fyrir [...]
Vegna vinnu við dreifikerfið verður rafmagn tekið af í Grindavík, ánudagskvöldið 30. júní klukkan 22:00 í 10–20 mínútur og svo aftur þriðjudagsmorguninn 1. [...]
Hjallastefnan hefur sagt upp samningum um rekstur tveggja leikskóla, Valla og Akurs í Reykjanesbæ frá og með 1. desember 2025. Hjallastefnan hefur séð um rekstur [...]
Reykjanesbær hefur greitt alla útistandandi reikninga við verktaka sem áttu reikninga á bæinn vegna framkvæmda fyrir maí og júní nema einn. Aðeins einn reikningur [...]
Vegna tengingar stofnstrengs frá Svartsengi við dreifikerfi Grindavíkur verður rafmagnslaust í bænum laugardaginn 28. júní frá kukkan. 23:00. Unnið hefur verið að [...]
Morgunblaðið hefur undanfarna daga farið mikinn í umfjöllun um fjármál Reykjanesbæjar, en miðillinn hefur fjallað um lántökur sveitarfélagsins og drátt á [...]