Hættustigi hefur verið lýst yfir vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhnúkagíga, norðan Grindavíkur. Stærsti skjálftinn mældist 5,8, en sá er [...]
Gera má ráð fyrir að flestum stofnunum Reykjanesbæjar verði lokað ef gos hefst við Svartsengi og heita vatnið fer. Miðast verður við viðbragðsáætlanir við [...]
Flutningabíll með tengivagn fór út af Reykjanesbrautinni sunnan við Kúaagerði á níunda tímanum í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt [...]
Undirbúningur vegna mögulegrar byggingar varnargarða við Svartsengi er í fullum gangi, en þessa stundina er verið að taka efni inn á svæðið til að geta verið [...]
Jarðskjálfti sem reið yfir um klukkan korter í eitt er sá stærsti í hrinunni sem hófst þann 25. október. Skjálftinn mældist 5,2 samkvæmt óyfirförnum tölum á [...]
Nokkuð öflugur jarðskjálfti sem fannst víða á Suðurnesjum reið yfir nú rétt um miðnætti. Samkvæmt óyfirförnum tölum á vef Veðurstofu mældist skjálftinn [...]
HS Veitur hafa birt ábendingar vegna mögulegs langtíma þjónusturofs veitukerfa vegna náttúruhamfara á heimasíðu sinni. Þar kemur meðal annars fram að mikilvægt [...]
Gerð hefur verið greining á innviðum og tillögur unnar að varnargörðum við Svartsengi vegna mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hópur verkfræðinga og [...]
Opið er fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurnesja, en úthlutað er úr sjóðnum árlega til verkefna á sviði menningar annars vegar, þar á meðal stofn- og [...]
Upplýsingafundur vegna jarðhræringa á Reykjanesi verður haldinn í Stapa Hljómahöll, miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20:00. Fundinum verður einnig streymt [...]
Lítil dkjálftavirkni var á Reykjanesskaga í nótt. Frá miðnætti mældust um 230 jarðskjálftar og aðeins sex skjálftar sem mældust meira en 2 að [...]
Vegna tengingu á stofnlögn við dælustöð verður lokað fyrir hitaveitu í Vogum og Vatnsleysuströnd aðfaranótt þriðjudagsins 7.11.2023 (háð hagstæðri [...]