Nýjast á Local Suðurnes
  • Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að greiða verktakafyrirtækinu Munck á Íslandi tæpar tvær milljónir króna í uppgjör á málskostnaði og skaðabótum vegna úrskurðar kærunefndar útboðsmála í máli sem snýr að útboði [...]
  • Minjastofnun ákvað á fundi sínum í vikunni að eiga ekki frumkvæði að því að leggja til friðlýsingu Sundhallar Keflavíkur. Var það gert í ljósi málsatvika og að teknu tilliti til faglegrar niðurstöðu húsafriðunarnefndar á [...]
  • Vetraráætlun innanbæjarstrætó tók gildi í dag og gildir til 15. júní. Bus4u ekur eftir fjórum leiðum innanbæjar í Reykjanesbæ. Leið R1, blá lína, ekur Miðstöð –>Vatnsholt –> Heiðarsel –> [...]
  • Einkahlutafélagið Víkurröst hefur lagt fram erindi til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjaensbæjar með ósk um heimild til að setja niður íbúðaeiningar úr háþekjugámum á lóð félagsins við Víkurbraut 6. Tilgangur félagsins [...]
  • Fræðsluráð Reykjanesbæjar tók á dögunum fyrir minnisblað frá Ingibjörgu Bryndísi Hilmarsdóttur um leikskólavist fyrir 18 mánaða börn vegna fækkunar dagforeldra. Ráðið fól fræðslusviði sveitarfélagsins að vinna málið [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið