Nýjast á Local Suðurnes
  • Þróttarar úr Vogum mættu Völsungi í annari deild knattspyrnunnar í dag en um var að ræða fyrsta leikinn undir stjórn reynsluboltans Hermanns Hreiðarssonar. Völsungur náði forystu á fyrstu mínútu leiksins, en Brynjar Jónasson [...]
  • Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar mál sem varðar þjófnað á tveimur handfærarúllum úr bát sem lá við smábátabryggjuna í Sandgerði. Klippt hafði verið á rafmagnskapal sem lá að rúllunum og þær fjarlægðar. [...]
  • Neyðarstjórn Reykjanesbæjar hvetur öll fyrirtæki og almenning til að fylgja Samfélagssáttmálanum áfram til þess að tryggja góðan árangur í sóttvörnum. Allar aðgerðir í sóttvarnarástandi hafa áhrif á daglegt líf fólks, [...]
  • Nokkr­ir öku­menn hafa verið kærðir fyr­ir of hraðan akst­ur í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um það sem af er vik­unni. Sá sem hraðast ók mæld­ist á 145 km hraða á Grinda­vík­ur­vegi þar sem [...]
  • Bæjarráð Reykjanesbæjar ræddi garðslátt í sveitarfélaginu á síðasta fundi sínum og óskaðu bæjarfulltrúar eftir því að málið yrði rætt nánar. Ákveðið var það verði tekið fyrir á næsta bæjarráðsfundi sem verður [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið