Nýjast á Local Suðurnes
  • Gengið hefur verið frá ráðningu á amerískum leikmanni í karlaliðið fyrir næstu leiktíð og ættu stuðningsmenn að þekkja kauða vel frá fyrri tíð. Chaz Williams, sem lék með liðinu tímabilið 2019-2020, mun klæðast grænu [...]
  • Laugardaginn 3. Júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem eru í gangi og fyrirhugaðar í sveitarfélaginu. Hringurinn mun taka [...]
  •  Í dag verður form­lega undirrituð vilja­yf­ir­lýs­ing við Reykja­nes­bæ þess efn­is að varðskipið Þór verði með heim­il­is­festi í Njarðvík­ur­höfn. Frá þessu er greint á vef mbl.is, þar er haft eftir [...]
  • Garðyrkjufyrirtækið Garðlist mun sja um sláttur á opnum svæðum í Reykjanesbæ, líkt og undanfarin ár, en fyrirtækið varð hlutskarpast í útboði. Hægt er að nálgast upplýsingar um svæðaskiptingu á map.is/reykjanesbaer undir [...]
  • Dreifing á nýjum sorptunnum mun hefjast á næstu dögum á Suðurnesjum. Björgunarsveitirnar á svæðinu munu sjá um dreifingu fyrir hönd Kölku og eru íbúar beðnir um að taka vel á móti þeim og koma tunnunum vel fyrir við sín [...]

Auglýsing

Auglýsing

Auglýsing

Lífsstíll

Skrýtið

Pistlar

Skrýtið