Nýjast á Local Suðurnes
 • Veðurstofan spáir Vestan 18-28 m/s og að vindhviður verði staðbundið yfir 35 m/s. Hvassast á Reykjanesi og þar má einnig búast við miklum áhlaðanda. Einnig má búast við skúrum og síðar éljum með lélegu skyggni og versnandi [...]
 • Aðventusvellið var formlega opnað í skrúðgarðinum þann 18. desember síðadtliðinn og óhætt er að segja að það hafi slegið í gegn. Yfir 1300 manns skautuðu á svellinu yfir hátíðarnar og hefur verið ákveðið að svellið [...]
 • Reykjanesbær stefnir á að byggja þrautabraut við Kamb í Innri-Njarðvík, en verkefnið er tengt hugmyndum sem fengu brautargengi í hugmyndasöfnun á vefnum Betri Reykjanesbær. Búið er að panta þrautabraut og er gert ráð fyrir að [...]
 • Ekið á kyrrstæða bifreið á aðrein á Reykjanesbraut skömmu eftir klukkan hálf níu í morgun. Sjúkrabílar frá Brunavörnum Suðurnesja voru kallaðir til en meiðsl eru ekki talin alvarleg. Frá þessu er greint á vef Vísis. Þar segir [...]
 • Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á eigenda kísilverksmiðju í Helguvík að falla frá áformum um endurræsingu verksmiðjunnar. Bókun þess efnis var lögð fram á bæjarstjórnarfundi þriðjudaginn 18. janúar, en hana má sjá í heild [...]

Auglýsing

 • Björgunarsveitir voru kallaðar út um hádegisbil í gær vegna örmagna göngumanns í nágrenni Keilis. Ágætlega gekk að staðsetja manninn en hann var orðinn nokkuð [...]
 • Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæjar skoðar, í samstarfi við Reykjaneshöfn, möguleika á aðstöðusköpun í tengslum við stofnun siglingarklúbbs sem hluta [...]
 • Helstu breyt­ing­arn­ar, eftir að hertar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti eru að fjölda­tak­mark­an­ir fara úr tutt­ugu í tíu manns, heim­ild til [...]
 • Öldurhúsið Paddy’s við Hafnargötu í Reykjanesbæ mun bjóða viðskiptavinum bjór á krana á 200 krónur í kvöld, föstudagskvöldið 14. janúar. Gera má [...]
 • Starfsleyfi kísilmálmverksmiðju Stakksbergs í Helguvík er enn í gildi og gildir til ársins 2030. Umhverfisstofnun hefur þó gert ýmsar athugasemdir við reksturinn, [...]
 • Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur dæmt þjálfara Grindavíkur í Subway deild karla í eins leiks bann vegna brottrekstur sem hann fékk í leik liðsins gegn Þór á [...]
 • PCC SE, meiri­hluta­eig­andi kís­il­vers­ins PCC BakkiSil­icon hf. á Húsa­vík, hefur und­ir­ritað vilja­yf­ir­lýs­ingu varð­andi mögu­leg kaup á [...]