Nýjast á Local Suðurnes
  • Ný almenningssundlaug opnar í Stapaskóla á morgun, föstudaginn 20. júní. Um er að ræða glæsilegt mannvirki á efri hæð IceMar-hallarinnar, sem tekin var í notkun á síðasta ári. Aðstaðan samanstendur af 25 metra innisundlaug sem [...]
  • Bæjarfulltrúi Umbótar, Margrét Þórarinsdóttir, hefur verið kosin sem aðalmaður í bæjarráð Reykjanesbæjar. Margrét hefur hingað til verið áheyrnarfulltrúi í ráðinu. Fulltrúi Beinnar leiðar dettur úr ráðinu við þessa [...]
  • Í dag eru 1.066 börn í 12 leikskólum í Reykjanesbæ. Síðastliðin ár hefur íbúafjölgun verið mjög hröð í sveitarfélaginu og ein sú mesta hér á landi eða rúm 60% á síðustu 10 árum. Þessi fjölgun er ánægjuleg en henni [...]
  • Menntaráð Reykjanesbæjar telur að bregðast þurfi við þeirri stöðu sem upp hefur komið í leikskólum Reykjanesbæjar þar sem skerða hefur þurft þjónustu vegna manneklu. Málið var rætt á fundi ráðsins og kom þar fram að [...]
  • Karlmanni var á dögunum dæmdar bætur í héraðsdómi vegna handtöku af hálfu Lögreglustjórans á Suðurnesjum. Fyrir dómi báru lögreglumenn því við að viðkomandi einstaklingur hafi ekki verið handtekinn, en því var dómari [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið