Nýjast á Local Suðurnes
 • Umhverfisstofnun hafa borist ábendingar um mengunarlykt og blámóðu í Reykjanesbæ undanfarna daga, en auk þess hefur þetta verið töluvert til umræðu á samfélagsmiðlum í ljósi þess að mengunin virðist ekki koma fram á mælum [...]
 • Forsetaframboð Tómasar Loga hefur á Facebooksíðu sinni óskað eftir fólki til að mynda hóp sem er tilbúið að “leggja hönd á plóg” fyrir framboðið í aðdraganda kosninga. Færslan í heild:“Vertu til að leggja hönd á [...]
 • Kynningu á skipulagslýsingu fyrir nýtt hverfi í Reykjanesbæ, Keflavíkurborgir, er lokið. Gert er ráð fyrir 170-200 einbýlis-, par-, rað- og fjölbýlishúsalóðum á svæðinu sem afmarkast af Garðskagavegi, Hringbraut og Heiðarbergi. [...]
 • Upplýsingafundur á vegum Reykjanesbæjar um afhendingaröryggi vatns og raforku á Suðurnesjum verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 29. febrúar kl. 19.30. íbúar á svæðinu eru hvattir til að mæta en fundinum sem verður jafnframt streymt [...]
 • Lög­reglu­stjór­an­um á Suður­nesj­um hefur sent frá sér tilkynningu þar sem rétt þykir að árétta neðan­greint: Rík­is­lög­reglu­stjóri féll frá  fyr­ir­mæl­um um brott­flutn­ing  úr Grinda­vík frá og [...]

Auglýsing

 • Viðvör­un­ar­lúðrar í Grinda­vík og við Bláa lónið verða prófaðir klukk­an 22 í kvöld. Lúðrarn­ir verða ræst­ir í stutt­an tíma, eða í inn­an [...]
 • Frum­varp um tíma­bund­inn rekstr­arstuðning vegna nátt­úru­ham­fara í Grinda­vík­ur­bæ og frum­varp um kaup á íbúðar­hús­næði í Grinda­vík voru [...]
 • Sérfræðingar Veðurstofunnar telja að haldi kvikusöfnun áfram með sama hraða og nú er við Svartsengi muni magn kviku ná þeim þröskuldi í næstu viku sem talið [...]
 • Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri vegtengingu að Bláa lóninu sunnan varnargarðs. Nýr hluti Bláalónsvegar er allur innan [...]
 • Starfsfólk, börn og foreldrar nýs leikskóla, sem nú rís í Hlíðahverfi, hafa fengið tækifæri til að koma með hugmynd að nafni fyrir þennan glæsilega skóla og [...]
 • Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur sent frá sér yfirlýsingu stöðu sem kom upp í sveitarfélaginu í framhaldi af eldsumbrotum í Sundhnúkagíg þann 8. febrúar [...]
 • Það er óhætt að segja að jepplingakaup Magnúsar Sverr­is Þor­steins­sonar, for­stjóra bíla­leig­unn­ar Blue Car Rental, hafi vakið athygli, eða í það [...]

Auglýsing

Auglýsing

Lífsstíll

Skrýtið

Pistlar

Skrýtið