Nýjast á Local Suðurnes
  • Orku­ver HS Orku í Svartsengi var rýmt í morg­un vegna brenni­steins­meng­un­ar frá eld­gos­inu við Sund­hnúkagígaröðina. Fimm starfs­menn voru á svæðinu þegar ákvörðun um rým­ingu var tek­in um hálfell­efu. Frá [...]
  • Ef hraun næði til sjávar gætu lífshættulegar aðstæður skapast í nágrenni við það svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum, en þar segir jafnframt að ólíklegt sé að þessi sviðsmynd komi upp, sé miðað við [...]
  • Vindur mun snúast til suðaustlægrar áttar seinni partinn í dag, sunnudaginn 17.mars og í kvöld og eru íbúar hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum á www.loftgaedi.is og loka gluggum þegar þurfa þykir. Þetta kemur fram í [...]
  • Eldgosið sem hófst fyrr í kvöld er líklega það stærsta af þeim sjö eldgosum sem upp hafa komið á síðustu þremur árum, samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Rétt eftir klukkan 22 í kvöld voru um 200 metrar frá því að [...]
  • Eldgos hófst á Reykjanesskaga í kvöld um klukkan 20:30, við Hagafell undir Stóra-Skógfelli. Stærstu fjölmiðlar landsins hafa vefmyndavélar á svæðinu og má finna þær helstu hér fyrir neðan Þrjár vefmyndavélar Vísis.is Þrjár [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið