Nýjast á Local Suðurnes
  • Suðurnesjamenn geta tryggt sér miða á leikinn milli Njarðvíkur og Keflavíkur í Inkasso-deildinni í forsölu. Leikurinn fer fram á morgun og verður  forsöla í kvöld milli kl. 18:00 og 20:00 á skrifstofu deildarinnar í Vallarhúsinu [...]
  • Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í gærmorgun kannabisræktun í íbúðarhúsnæði. Um var að ræða rúmlega 150 kannabisplöntur. Í húsnæðinu fannst einnig töluvert magn af landa sem verið var að brugga. Húsráðandi viðurkenndi [...]
  • Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í gær vegna gruns um fíkniefnaakstur var með tvo unga syni sína í bifreiðinni og var annar þeirra án öryggis- og verndarbúnaðar. Sýnatökur á lögreglustöð sýndu jákvæðar [...]
  • Reykjanesbær hefur hafið birtingu á fylgigögnum með fundargerðum á vef sveitarfélagsins. Um leið voru jafnframt teknar í gagnið reglur varðandi þau gögn sem birt verða um viðkomandi mál. Ákvörðun um birtingu gagna með [...]
  • Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að auka fjárveitingu til Garðyrkjudeildar sveitarfélagsins um allt að 15.000.000 króna Þetta var gert að beiðni sviðsstjóra umhverfissviðs sem mætti á fund ráðsins og [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið