Nýjast á Local Suðurnes
  • Reykjanesbær hefur reist tvö fuglaskoðunarhús á Fitjum sem hafa vakið athygli fyrir fallega hönnun. Húsin eru hönnuð af JeES arkitektum sem staðsettir eru í Reykjanesbæ. Við val á staðsetningu og hvernig húsin ættu að snúa var [...]
  • Isavia hefur óskað eftir tilboðum í byggingu tveggja turna, Mars 1 og Mars 2, auk tengibrúar við tengiturn Mars 1 og bráðabirgðatengingu við Mars 2. Turnarnir munu þjóna aðalbyggingu SLN18 á Keflavíkurflugvelli  og tengjast [...]
  • Gefnar hafa verið út gular og appelsínugular viðvaranir fyrir átta spásvæði sem taka gildi á morgun, mánudag. Ört dýpkandi lægð nálgast landið úr suðvestri. Hún veldur vaxandi austanátt, 18-25 m/s síðdegis á morgun með [...]
  • Veðurfræðingar gera ráð fyrir afar slæmu veðri á morgun, 27. janúar. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út vegna þessa. Spáð er Suðvestan 15-23 m/s og él með lélegu skyggni. Varasamar akstursaðstæður geta skapast á [...]
  • Lokað verður fyrir hitaveitu á Ásbrú og í Höfnum næstkomandi fimmtudag, vegna vinnu við dreifikerfi. Lokað fyrir hitaveituna á þessum tveimur stöðum milli kl. 8:30 og 14:00. SMS eða tölvupóstur hefur verið sendur á viðskiptavini [...]

Auglýsing