Nýjast á Local Suðurnes
  • Forráðamenn Þróttar Vogum sem verða nýliðar í Lengjudeild karla á næsta ári höfðu samband við Heimi Hallgrímsson í þeim tilgangi að kanna áhuga hjá honum fyrir því að taka við liðinu. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum [...]
  • Lögregla í flugstöð Leifs Eiríkssonar hafði af­skipti af er­lend­um flugfarþega sem var að koma til lands­ins, en sá reynd­ist vera með kanna­bis­efni í fór­um sín­um. Viðkomandi af­salaði sér efnunum til til lögreglu sem [...]
  • Rúmlega eitt þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista gegn byggingu úrræðis Félagsmálaráðuneytis um öryggisvistun ósakhæfra einstaklinga í Dalshverfi í Innri-Njarðvík. hægt er að setja nafn sitt á listann til 14. [...]
  • Í bif­reið sem var stöðvuð við hefðbundið eft­ir­lit fund­ust meint kanna­bis­efni við leit að feng­inni heim­ild. Þrjú ólögráða ung­menni voru í bif­reiðinni, ásamt öku­manni, og var haft sam­band við for­eldra [...]
  • Ökumaður sem lög­reglan á Suðurnesjum hafði af­skipti af í nótt svaf ölv­un­ar­svefni und­ir stýri í bif­reið sinni þegar að var komið. Bif­reiðin var í gangi og tónlist í botni. Hann var hand­tek­inn og færður á [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið