Verktakar sem hafa unnið saman við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi síðan í nóvember 2023 hafa tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili Knattspyrnudeildar Ungmennafélags Grindavíkur (UMFG). Að auki hafa stærstu [...]
Tæplega 150 skjálftar hafa mælst á Reykjanestá frá því klukkan um 14:30 í dag og virknin heldur áfram. Liklega eru fjórir skjálftar um og yfir 3 að stærð, sá stærsti um 3,8, samkvæmt vef Veðurstofu. Unnið er að nánari yfirferð [...]
Uppfært: Stúlkan er fundin heil á húfi. Lögreglan á Suðurnesjum leitar að ungri stúlku, Thoedoru, 11 ára úr Reykjanesbæ. Ef þið verðið hennar vör þá megið þið endilega láta okkur vita með því að hafa samband við 1-1-2. [...]
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hlýtur 16 milljóna króna styrk af byggðaáætlun, eða svokallaðri aðgerð C1 sem er vegna sértækra verkerkefna sóknaráætlanasvæða. Styrkurinn er veittur til byggðaþróunar [...]
Atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum í febrúar eða 7,8% og hækkaði úr 7,7% frá janúar. Skráð atvinnuleysi á landinu öllu var hins vegar 4,3% í febrúar og hækkaði úr 4,2% frá janúar. Í febrúar 2024 var atvinnuleysið hins vegar [...]
Alls sóttu 12 einstaklingar um lóðina Furudal 3 í Innri – Njarðvíkurhverfi Reykjanesbæjar. Farið var yfir umsóknir á fundi umhverfis- og skipulagsráðs [...]
Fyrstu fjórir King Long 100% rafmagnsstrætisvagnarnir hafa verið afhentir til Bus4u í Reykjanesbæ og verður sá fyrsti tekinn í notkun um helgina. Um er að ræða [...]
Rúmlega 300 milljónir króna hafa verið greiddar í bætur til landeigenda vegna Suðurnesjalínu 2, en stefnt er að því að línan verði komin í notkun í haust. [...]
Kynningarfundur Járngerðar, nýstofnaðra hagsmunasamtaka um uppbyggingu og framtíð Grindavíkur, verður haldinn laugardaginn 8. mars næstkomandi klukkan 11:00 í [...]
Mánudaginn 10. mars næstkomandi verður opið hús á bæjarskrifstofunni í Vogum þar sem vinnslutillaga vegna deiliskipulags fyrir Hafnargötu 101 mun liggja frammi til [...]
Skjálftavirkni hefur aukist hægt og rólega undanfarið við Svartsengi og landris haldið áfram og er svo komið að meiri kvika er þar undir en fyrir síðasta eldgos. [...]
Flutningur fjármuna á milli verkefna var til umræðu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar á dögunum og þá sérstaklega færslur til þess að klára framkvæmdir við [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Wes nokkur Barker hefur fengið að kynnast erfiðu árferði í flugbransanum af eigin raun, en samkvæmt myndbandi sem þessi kandíski grínari skellti á veraldarvefinn [...]