Nýjast á Local Suðurnes
  • Íbúar í Innri-Njarðvík óska eftir öflugra eftirliti með hraðakstri í hverfinu og aðgerðum frá sveitarfélaginu vegna hraðaksturs sem virðist eiga sér stað í hverfinu. Málið er rætt í lokuðum hópi íbúa hverfisins á [...]
  • Bæjarráð Reykjanesbæjar lýsir yfir miklum áhyggjum á seinkun framkvæmda við Stapaskóla, en kennsla er hafin í skólabyggingunni sem enn er ekki fullkláruð. Málið var rætt á fundi bæjarráðs að viðstöddum framkvæmdastjóra [...]
  • Erfitt virðist vera fyrir atvinnurekendur á Suðurnesjum að fá fólk til starfa, þrátt fyrir að atvinnuleysistölur séu í hæstu hæðum á svæðinu um þessar mundir. Í samtölum sudurnes.net við nokkra atvinnurekendur í fiskvinnslu, [...]
  • Áttatíu einstaklingar eru í sóttkví á Suðurnesjum samkvæmt nýjustu tölum sem birtar eru á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is Fjórir eru í einangrun á Suðurnesjasvæðinu, samkvæmt sama [...]
  • Ekið var á ungan dreng á reiðhjóli í Innri-Njarðvík í gær. Drengurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Drengurinn slasaðist nokkuð, en hann hlaut meðal annars viðbeinsbrot og ristarbrot auk þess [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið