Nýjast á Local Suðurnes
 • Bæjarráð Grindavíkurbæjar óskar eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu á svæði við Hafnargötu, sjá gulmerkt á mynd hér að ofan, sem er skilgreint til verslunar og þjónustu á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar 2018-2032. Mikil [...]
 • All­ir fimm er­lendu leik­menn Grindavíkur í knattspyrnu munu yfirgefa liðið fyrir næsta tímabil. Um er að ræða þá Josip Zeba, Juan Mart­inez, Kairo Edw­ards John, Ken­an Turudija og Vla­dimir Dimitrovski. Þá hef­ur hinn [...]
 • Húseigendur í Ásahverfi í Reykjanesbæ, sem kröfðust bóta úr hendi Reykjanesbæjar og fleiri aðila, vegna galla á fasteign sem þau festu kaup á árið 2016, höfðu betur fyrir héraðsdómi á dögunum. Reykjanesbær og aðrir stefndu, [...]
 • Á fyrsta opnunardegi Aðventugarðsins í Reykjanesbæ, nú á laugardag, verða ljósin tendruð á jólatrénu í garðinum klukkan 14:30. Það verða synir Grýlu og Leppalúða, sjálfir jólasveinarnir sem ætla að gera það eins og þeim [...]
 • Bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Kjartan Már Kjartansson, fann sig knúinn til að útskýra tilvist bandaríska fánans, sem flaggað hefur verið undanfarna daga í skrúðgarðinum í Keflavíkurhverfi Reykjanesbæjar, í fjölmennum Íbúahóp á [...]

Auglýsing

 • Aðventusvellið verður opnað um helgina. Svellið var opnað í fyrra með góðum árangri. Með svellinu gefst fjölskyldum einstakt tækifæri til að upplifa saman [...]
 • Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gert samninga við tvo leikmenn um að leika með liðinu á næstkomandi tímabili. Madison Wolfbauer er 23 ára fjölhæfur miðjumaður [...]
 • Gerð hefur verið ítarleg þarfagreining fyrir varðveislu- og geymsluhúsnæði sem myndi nýtast Byggðasafni Reykjanesbæjar, Listasafni Reykjanesbæjar, Bókasafni [...]
 • Bæjarbúum er boðið að samgleðjast eigendum Hótels Keflavíkur næstkomandi föstudag á milli klukkan 17:00-18:00, en þá verður Vatnsnes lýst upp. Fögnuðurinn [...]
 • Útlendingur ehf., rekstraraðili Víkingaheima, hefur óskað heimildar til að vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir lóðina Víkingabraut 1. Að megin inntaki [...]
 • Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að fela sviðsstjóra umhverfissviðs að ganga frá samningi við verktakafyrirtækið GG Bygg um framkvæmdir við færslu [...]
 • Á síðasta fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar var lagt fram minnisblað þar sem lagt er til að Bókasafn Reykjanesbæjar verði flutt í Hljómahöll í aðstöðu [...]