Nýjast á Local Suðurnes
  • Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt lántöku sem nemur 5 milljörðum króna á innan við ári. Auk þess hefur sveitarfélagið nýtt lanalínur upp á um milljarð. Þetta kemur fram í bókun Sjálfstæðisflokks á bæjarráðsfundi [...]
  • Kærunefnd útboðsmála hefur afturkallað stöðvun samningagerðar varðandi útboð á almenningssamgöngum í Reykjanesbæ gefið sveitarfélaginu heimild til að ganga til samninga við lægstbjóðenda. Málið er þó enn á borði [...]
  • Jarðskjálftarin­a hófst í morg­un, um 40 kíló­metra suðvest­ur af Reykja­nestá. Stærsti skjálft­inn til þessa var 3,1 að stærð. Eng­in merki þykja um óróa eða kviku­hreyf­ing­ar á [...]
  • Lögregla hefur að undanförnu staðið að hraðamælingum á vinnusvæði við tvöföldun Reykjanesbrautar og sektað töluverðan fjölda ökumanna. Nokkrir ökumenn hafa misst ökuréttindin fyrir að aka á meira en tvöföldum leyfilegum [...]
  • Tillaga að Svæðisskipulagi Suðurnesja 2024-204 var lögð fram til samþykktar í bæjarráði Sveitarfélagsins Voga á dögunum og samþykkt samhljóða. Tekið var fram á fundinum að vilji sé til að halda mögulegum flugvelli í [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið