Nýjast á Local Suðurnes
  • Körfuknatt­leiksmaður­inn Logi Gunn­ars­son ætl­ar að leggja landsliðsskóna á hill­una að lokn­um lands­leikn­um við Tékka á sunnu­dag­inn í Laug­ar­dals­höll. Logi mun þó nýta Njarðvíkurparið áfram á parketinu og [...]
  • Ökumaður sem var á ferð eftir Skógarbraut í Reykjanesbæ í vikunni missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún hafnaði á hliðinni ofan í skurði við hlið akbrautarinnar. Önnur bifreið lenti utan vegar á [...]
  • Synir Rúnars Júlíussonar, þeir Júlíus og Baldur, munu fara yfir hæðir og lægðir í fjölbreyttum ferli Rúnars þar sem kennir ýmissa grasa, á tónleikum sem haldnir verða í apríl. Rúnar reyndi fyrir sér í rokki og róli, kántrí [...]
  • Þrjú þjófnaðarmál voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum í síðustu viku. Brotist var inn í dósasöfnunarkassa skátafélags en ekki er vitað um verðmæti þess magns sem stolið var. Þá var tilkynnt um þjófnað á nær 130 [...]
  • Njarðvík­ing­ar sigruðu Grind­vík­inga, 92-89, í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld, eftir æsispennandi lokamínútur, en leikið var á heimavelli þeirra síðarnefndu, Mu­stad-höll­inni í Grinda­vík. Það var líka [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið