Krýsuvíkurveg hefur verið lokað við Suðurstrandarveg vegna umferðaróhapps sem varð á veginum. Engin slys urðu á fólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að unnið sé að því að opna veginn en til þess [...]
Suðurnesjamenn áttu sviðið þegar 5. umferð ÍPS deildarinnar í pílukasti fór fram á Bullseye um helgina. Hörður Guðjónsson, Pílufélagi Grindavíkur (PG) vann Gulldeildina. Félagar í PG enduðu í fjórum af fimm efstu sætunum, en [...]
Heilbrigðisráðuneytið hefur auglýst embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja laust til umsóknar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Heilbrigðisstofnun [...]
Flugakademía Íslands, sem verið hefur hluti af samstæðu Keilis, mun hætta rekstri eftir langvarandi rekstrarvanda, en nemendum skólans mun bjóðast að halda náminu áfram hjá Flugskóla Reykjavíkur samkvæmt samkomulagi milli skólanna [...]
Tæplega 2.000 íbúar á Suðurnesjum hafa skráð sig á Heilsugæsluna Höfða Suðurnesjum sem opnaði í Reykjanesbæ fyrir tæpum tveimur vikum, en um er að ræða einu sjúkratryggða heilsugæsluna á [...]
Reykjanesbær hefur auglýst stöðu markaðsstjóra lausa til umsóknar. Um fullt starf er að ræða, en þó með sveigjanlegum vinnutíma þar sem búast má við [...]
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að greiða starfsfólki við þá skóla sem hafa lokað húsnæði vegna myglu- og rakaskemmda álagsgreiðslur, en fyrirspurn [...]
Ríkislögreglustjóri og Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum hlutu á dögunum styrk frá Félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu að upphæð 18.800.000 kr. til að vinna [...]
Samskipti við Vinnumálastofnun varðandi áform um búsetu umsækjenda um alþjóðlega vernd í Suðurnesjabæ voru til umræðu á bæjarráðsfundi í Suðurnesjabæ í [...]
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Umbótar furða sig á seinagangi við umbætur í umferðaröryggismálum við gatnamót Njarðarbrautar og Ásahverfis, en málin [...]
Opin vinnustofa vegna vinnu við atvinnustefnu Reykjanesbæjar verður haldin í Stapanum, Hljómahöll, þann 4. október næstkomandi frá kl. 13:00 til 16:00. Allir sem [...]
Sviðsstjóri menntasviðs Reykjanesbæjar hefur lagt til að skipaður verði undirbúningshópur vegna nýs grunnskóla á Ásbrú. Sviðsstjórinn leggur til að hópurinn [...]
Einum vinsælasta veitingastað Suðurnesja, El Faro í Suðurnesjabæ, verður lokað í september. Staðurinn var opnaður fyrir um einu og hálfu ári síðan. Frá þessu [...]
Í amstri dagsins geta nöfn á Facebook-hópum orðið frekar óheppileg eins og sannast á þessu dæmi um sölusíðu Hafnfirðinga á samfélagsmiðlinum Facebook, en [...]