Í dag, immtudaginn 12. september, er stefnt að fræsa og malbika Hafnargötu. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Verktími framkvæmda verður frá 09:00 – 17:00, segir í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum verður með aukinn viðbúnað í tenglsum við hátíðarhöld á Lhósanótt í kvöld, en gera má ráð fyrir því að allt að 20 þúsund manns verði á svæðinu. Eitthvað var um áflog á svæðinu í [...]
Búið að að loka Reykjanesbraut á milli Grænásvegar og Fitja vegna umferðarslyss og er umferð beint á hjáleiðir, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Fjöldi viðbragðsaðila, lögreglu, sjúkraflutningafólks og slökkviliðs er á [...]
Eldgosinu norðan við Stóra-Skógfell er lokið, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Gosið stóð yfir í um 14 daga og er það þriðja lengsta eldgosið af þeim sex sem hafa orðið á Sundhnúksgígaröðinni [...]
Takmarkanir verða á umferð gatna við hátíðarsvæði Ljósanætur frá föstudegi til sunnudags. Hátíðarsvæðið er sýnt á meðfylgjandi mynd. Þungar lokanir á og umhverfis Hafnargötu taka gildi föstudaginn 5. september kl. 09:00 og [...]
Töluvert hefur myndast af nornahárum í yfirstandandi eldgosi við Sundhnúksgígaröðina. Íbúar Reykjanesbæjar hafa orðið varir við þau þar sem þau sjást vel [...]
Mikil loftmengun mælist nú í Vogum á Vatnsleysuströnd, bæði vegna brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá gosinu og svifryks vegna gróðurelda og gosmóðu. Gildin hafa [...]
Í vikunni hófust framkvæmdir við sprungufyllingar á fimm stöðum í Grindavík, það er við Sjávarbraut, Eyjasundi, Víkurbraut, Verbraut og Víkurtúni. Áætlað [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur það sem af er ári frávísað 581 einstaklingum á ytri og innri landamærum Íslands í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Fjöldi [...]
Mikið svifryk vegna gróðurelda hefur mælst suðvestanlands vegna eldgossins í Sundhnúkagígaröðinni. Ryki hefur blásið meðal annars yfir í Voga og [...]
Niðurstöður grenndarkynningar vegna staðsetningar smáhýsa á Hákotstanga í Innri-Njarðvík, voru kynntar á fundi velferðarráðs á dögunum. Til að greina [...]
Næstkomandi mánudag mun vindátt snúast og má búast við því að mengun frá gosinu muni leggja yfir Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Um 70 fjölskyldur, skjólstæðingar Velferðarsjóðs Suðurnesja munu fá gjafir undir jólatréð, að ógleymdum skógjöfum frá jólasveinum í gegnum söfnun sem [...]
Um 70 fjölskyldur, skjólstæðingar Velferðarsjóðs Suðurnesja munu fá gjafir undir jólatréð, að ógleymdum skógjöfum frá jólasveinum í gegnum söfnun sem [...]