Nýjast á Local Suðurnes
  • Enginn hefur greinst með kórónuveirusmit á Suðurnesjum síðan í lok apríl, en 66 eru skráðir í sóttkví á svæðinu. Samkvæmt tölum gærdagsins voru 36 einstaklingar skráðir í sóttkví þannig að töluvert hefur fjölgað í [...]
  • Lögreglan á Suðurnesjum hafði á dögunum afskipti af fjórum einstaklingum sem höfðu skellt sér í bað í útfallinu við Reykjanesvirkjun. Var fólkinu tilkynnt að þessi iðja væri bönnuð og síðan fylgt út af svæðinu í [...]
  • Vegna bilunar í stofnæð hitaveitu í Njarðvík verður heitavatnslaust í Njarðvík, Keflavík, Garði og Sandgerði í kvöld og nótt þar til viðgerð er lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum. Svæðið má sjá á korti [...]
  • Níu öku­menn hafa verið stöðvaðir að undanförnu fyrir að aka um á bifreiðum á negld­um dekkj­um, en sektin við því er 20.000 krónur á dekk. Tveir þeirra gerðu illt verra og voru á ferðinni án öku­rétt­inda. Þrír óku [...]
  • Körfuknatt­leiks­deild Njarðvík­ur til­kynnti nú und­ir kvöld að Friðrik Ingi Rúnarsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálf­ari hjá meist­ara­flokki karla í Njarðvík. Ein­ar Árni Jó­hanns­son stýr­ir liðinu en mun nú [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið