Nýjast á Local Suðurnes
  • Grétar Einarsson fyrrverandi leikmaður Víðis Garði lést þann 16. september síðastliðinn eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Knattsptrnufélasins Víðis. Grétar hóf [...]
  • Suðurnesjadaman og Indverska prinsessan Leoncie hefur gefið út nýtt lag og myndband, en um er að ræða hálfgerðan ástaróð til Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sem söngkonan hefur miklar mætur á. Lagið hefur fengið ágætis áhorf [...]
  • Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt að skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja verði teknar niður, en um er að ræða tvær skurðstofur sem voru í rekstri fyrir um áratug síðan. Önnur stofan hefur þó verið í útleigu, en [...]
  • Fyrsti fundur nýs Lýðheilsuráðs Reykjanesbæjar var haldinn í gær. Ráðið fer fyrir heilbrigðis- og velferðarmálum sveitarfélagsins, meðal annars varðandi heilbrigðisþjónustu og heilsueflingu. Jóhann Friðrik Friðriksson var [...]
  • Erlend kona var stöðvuð af tollgæslu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar nýverið. Hún reyndist vera með umtalsvert magn af sterum meðferðis og handtók lögreglan á Suðurnesjum hana og færði á lögreglustöð.  Í ferðatösku sinni var [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið