Nýjast á Local Suðurnes
  • Nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Bifreið ökumanns, sem ók inn á rangan vegarhelming á Reykjanesbraut þegar hann var að teygja sig eftir vatnsflösku og leit þá af [...]
  • Fasteignaeigendur, landeigendur og lóðarhafar við Hrannargötu, Vatnsnesveg og Víkurbraut hafa lagt fram sameiginlega ósk um gerð deiliskipulags á Vatnsnessvæði. Beiðnin var tekin fyrir á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs [...]
  • Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hætta samningaviðræðum um sameiningu Kölku við Sorpu. Starfshópur sem skipaður var til að kanna kosti og galla sameiningar lagði til að fallið verði frá hugmyndum um sameiningu Sorpu og [...]
  • Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í gærkvöld vegna gruns um fíkniefnaakstur var með kannabisefni í kaffimáli í bílnum. Sýnatökur á lögreglustöð gáfu til kynna að hann hefði neytt kannabisefna. Þá hafa [...]
  • Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann á sextugsaldri sem hafði reynt að smygla um einu kílói af hassi til landsins. Maðurinn var að koma með flugi frá Madrid og stöðvaði tollgæslan hann í Flugstöð [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið