Nýjast á Local Suðurnes
  • Krýsuvíkurveg hefur verið lokað við Suðurstrandarveg vegna umferðaróhapps sem varð á veginum. Engin slys urðu á fólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Þar segir að unnið sé að því að opna veginn en til þess [...]
  • Suðurnesjamenn áttu sviðið þegar 5. umferð ÍPS deildarinnar í pílukasti fór fram á Bullseye um helgina. Hörður Guðjónsson, Pílufélagi Grindavíkur (PG) vann Gulldeildina. Félagar í PG enduðu í fjórum af fimm efstu sætunum, en [...]
  • Heil­brigðisráðuneytið hef­ur aug­lýst embætti for­stjóra Heil­brigðis­stofn­un­ar Suður­nesja laust til um­sókn­ar. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá heil­brigðisráðuneyt­inu. Heil­brigðis­stofn­un­ [...]
  • Flugakademía Íslands, sem verið hefur hluti af samstæðu Keilis, mun hætta rekstri eftir langvarandi rekstrarvanda, en nemendum skólans mun bjóðast að halda náminu áfram hjá Flugskóla Reykjavíkur samkvæmt samkomulagi milli skólanna [...]
  • Tæplega 2.000 íbú­ar á Suður­nesj­um hafa skráð sig á Heilsu­gæsl­una Höfða Suður­nesj­um sem opnaði í Reykja­nes­bæ fyr­ir tæp­um tveim­ur vik­um, en um er að ræða einu sjúkra­tryggða heilsu­gæsl­una á [...]

Auglýsing