Nýjast á Local Suðurnes
  • Ásta Katrín Helgadóttir hlaut í gær hvataverðlaun Íþróttasambands fatlaðra, en hún hefur í áratugi starfað með ÍF að fjölmörgum verkefnum. Ásta Katrín hlýtur Hvatabikarinn fyrir sérverkefni sem tengist leikskólastarfi og [...]
  • Starfsmenn Reykjanesbæjar voru ekki lengi að setja upp skautasvell í bænum eftir að málið hafði verið kannað óformlega á meðal bæjarbúa. Nokkur hundruð manns tóku þátt í könnuninni sem birt var á fésbókarsíðu sem ætluð er [...]
  • Fimm félagar úr Björgunarsveitinni Suðurnes taka þátt í leit að dreng sem féll í Núpá í Sölvadal. Eru þeir hluti af hóp björgunarmanna SL og kafara Landhelgisgæslunnar sem fengu far með C130 Herkúles vél danska hersins. [...]
  • Gunnar Felix Rúnarsson væntir þess að fá afsökunarbeðni frá formanni bæjarráðs Reykjanesbæjar, Friðjóni Einarssyni, vegna umræðu um launahækkanir sviðsstjóra Reykjanesbæjar. Friðjón hefur haldið því fram að [...]
  • Sundmaðurinn Már Gunnarsson, ÍRB, var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í dag. Már á einkar glæsilegt íþróttaár að baki sem náði hámarki á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór í London. [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið