Nýjast á Local Suðurnes
  • Í dag, immtudaginn 12. september, er stefnt að fræsa og malbika Hafnargötu. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Verktími framkvæmda verður frá 09:00 – 17:00, segir í [...]
  • Lög­reglan á Suðurnesjum verður með aukinn viðbúnað í tenglsum við hátíðarhöld á Lhósanótt í kvöld, en gera má ráð fyr­ir því að allt að 20 þúsund manns verði á svæðinu. Eitthvað var um áflog á svæðinu í [...]
  • Búið að að loka Reykjanesbraut á milli Grænásvegar og Fitja vegna umferðarslyss og er umferð beint á hjáleiðir, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Fjöldi viðbragðsaðila, lögreglu, sjúkraflutningafólks og slökkviliðs er á [...]
  • Eld­gos­inu norðan við Stóra-Skóg­fell er lokið, samkvæmt til­kynn­ingu frá Veður­stofu Íslands. Gosið stóð yfir í um 14 daga og er það þriðja lengsta eld­gosið af þeim sex sem hafa orðið á Sund­hnúks­gígaröðinni [...]
  • Takmarkanir verða á umferð gatna við hátíðarsvæði Ljósanætur frá föstudegi til sunnudags. Hátíðarsvæðið er sýnt á meðfylgjandi mynd. Þungar lokanir á og umhverfis Hafnargötu taka gildi föstudaginn 5. september kl. 09:00 og [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið