Nýjast á Local Suðurnes
  • Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta hátíðarhöldum á vegum sveitarfélagsins Voga á Fjölskyldudögum í ár. Ákvörðunin er tekin í ljósi aðstæðna og með sóttvarnarreglur að fyrirrúmi. Íbúar Sveitarfélagsins Voga eru [...]
  • Björg­un­ar­sveit­ir á Suður­nesj­um voru kallaðar út um klukk­an átta í kvöld vegna tveggja ein­stak­linga sem voru villt­ir í þoku. Síma­sam­band var við fólkið og náði það að lok­um að kom­ast af [...]
  • Lögreglan á Suðurnesjum hefur undanfarna daga verið virk í eftirliti með sóttvörnum og hefur þannig meðal annars skoðað matvöruverslanir í umdæminu til að kanna hvort allt sé eins og mælst er til. Í tilkynningu lögreglu á [...]
  • Stórsöngvarinn og Suðurnesjamaðurinn Arnar Dór hefur gefið út nýtt lag, Carolyn. Lagið er samið af öðrum Suðurnesjamanni, Gunnari Inga Guðmundssyni, og er aðgengilegt á streymisveitunni Spotify. Textann við lagið samdi Erin [...]
  • Lögreglu var í vikunni tilkynnt um innbrot í verkfæragám í umdæminu og þjófnað á verkfærum úr honum. Í tilkynningu frá lögreglu segir að ekki sé ljóst hve miklu var stolið úr gámnum og að málið sé í [...]

Auglýsing