Nýjast á Local Suðurnes

Fyndnasta fall allra tíma? – Myndband!

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera aðal stjarnan á tískusýningu. Því fékk þessi unga dama að kynnast fyrir nokkrum misserum þegar hún datt á sviðinu og það oftar en einu sinni.

Þó að þær séu nokkrar sem hafa dottið á sviði í gegnum tíðina, þá er bara eitthvað við þetta fall sem gerir það fyndnara en mörg önnur – Þetta fer án efa í flokk með fyndnari föllum allra tíma.