Nýjast á Local Suðurnes

Grindvíkingar geta skolað af sér endurgjaldslaust í Vatnaveröld

Verið er að skoða staðsetningar fyrir Grindvíkinga að koma saman í Reykjanesbæ og hefur sveitarfélagið boðið fram Rokksafnið til þessa. Rauði Krossinn og Almannavarnir skoða hvernig því verður best háttað.

Þá hefur Vatnaveröld boðið Grindvíkingum frían aðgang sem þeir geta nýtt til að fara í sturtu og/eða laugina.