Minnst lesið á árinu: Fáir áhugasamir um kísilver, forsetahjón og slagsmálatölfræði í körfunni
Fréttir vekja mismikinn áhuga en þessar fimm hér fyrir neðan fengu ekki mjög mikla athygli lesenda Suðurnes.net á árinu sem nú er að líða – Það má bæta úr því með því að gefa þeim klikk hér fyrir neðan:
Fimmta minnst lesna fréttin var af rómantískari gerðinni:
Fjórða minnst lesna fréttin þetta árið var um áhugaverða tölfræði sem lesendum fannst greinilega ekkert sérstaklega áhugaverð:
Kókaínflóð um Keflavíkurflugvöll fékk ekki mikla athygli lesenda á árinu:
Forsetahjónin eru áhugaverðar persónur, en lesendur Suðurnessins nenntu ekkert að standa í því að skoða myndir frá heimsókn þeirra í Reykjanesbæinn – Næst minnst lesið á árinu:
Nokkrar fréttir voru birtar um blessað kísilverið – Þessi var minnst lesin á árinu: