Logi Gunnarsson tekur við þjálfun yngri flokka UMFN af Einari Árna

Unglingaráð
Logi hefur verið atvinnumaður í körfuknattleik í yfir 10 ár og á þeim tíma sankað að sér mikilli reynslu sem hann mun nú miðla til yngri iðkenda og þjálfara hjá félaginu.