Nýjast á Local Suðurnes

Jafnt hjá Grindavík gegn Fram

Grindvíkingar skutu sér upp í sjötta sæti fyrstu deildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Fram í gær. Fyrsta mark leiksins skoraði Brynjar Benediktsson fyrir Fram á 34. mínútu, en Grindvíkingar jöfnuðu leikinn í lokin með marki Magnúsar Björgvinssonar.