Nýjast á Local Suðurnes

Jafnt hjá Njarðvík og Aftureldingu

Njarðvíkingar ferðuðust í Mosfellsbæinn í kvöld og léku gegn liði Aftueeldingar sem er í efri hluta 2. deildar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og skoraði Tryggvi Guðmundsson mark þeirra grænklæddu á 85. mínútu.

Njarðvíkingar sem sitja í 9. sæti deildarinnar taka á móti toppliði Leiknis þann 15. ágúst.