Nýjast á Local Suðurnes

Haukur Hilmarsson – Betri Fjármál

Íslendingar kunna ekki að spara

29/10/2015

Ég heyri þessa fullyrðingu ansi oft í samtölum mínum um fjármálahegðun og kannski er hún rétt. Það getur vel verið að stór hluti landsmanna kunni ekki að [...]

Hugsaðu vel um fjármálin

07/10/2015

Af hverju verður bíll bensínlaus? Algengustu ástæður er að ökumaður misreiknar sig, veit ekki hve mikið bensín er til eða ákveður að láta reyna á að komast [...]

Fjármálavandi er hegðunarvandi

30/09/2015

Fjármál okkar fara í hringi, rétt eins og öll önnur hegðun okkar. Venjurnar myndast af því að við verslum aftur og aftur það sem okkur líkar eða við þekkjum. [...]

Hegðun fólks í hagsveiflum

23/09/2015

Kreppur koma og fara – aftur og aftur. Í sögulegu samhengi hafa 20 kreppur gengið yfir Ísland á síðustu 140 árum eða að meðaltali á sjö ára fresti (1). [...]

Skoðaðu ruslið

19/08/2015

Ein algengasta leiðin sem fjölskyldur nota til að spara er að fylgjast með verði matvöru og þannig lækka útgjöld með því að kaupa rétt inn á heimilið. En [...]

Óþægilegu hlutar fjármálanna

22/07/2015

Fjármál geta verið óþægileg og flókin fyrir þá sem hugsa ekki reglulega um þau. Þegar við höfum litla eða enga yfirsýn þá finnum við fyrir þessu [...]

Ef ég væri ríkur

15/07/2015

Það er algeng draumsýn að miklar tekjur eða stór ávinningur geri okkur rík og hamingjusöm. En góð innkoma er ekki allur sannleikurinn. Ríkidæmi okkar mælist í [...]