Halda skrá um laust húsnæði fyrir Grindvíkinga

Rauði krossinn hefur sett á vefinn skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til þeirra Grindvíkinga sem enn eru ekki komnir í húsaskjól.
Þeir sem hafa húsnæði á lausu eru hvattir til að skrá það hér: Skrá laust húsnæði.