Nýjast á Local Suðurnes

Ólíklegt að framkvæmdir hefjist við tvöföldun næsta árið

Litlar líkur eru á að Reykjanesbraut, eitt af flýtiverkum stjórnvalda, verði tvöfölduð sunnan Straumsvíkur næst tvö árin.

Enn á eftir að hanna vegakaflann og gera umhverfismat. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gær.

Að sögn vegamálastjóra verður í fyrsta lagi farið í framkvæmdir í lok árs 2021 eða í byrjun árs 2022.