Nýjast á Local Suðurnes

Skólastarf fellur niður í Sandgerðisskóla

Skólastarf í Sandgerðisskóla fellur niður á morgun, mánudaginn 12. febrúar, vegna vandræða við uppsetningu á búnaði til hitunar.

Stefnt er að því að opna skólann aftur þriðjudaginn 13. febrúar.