Nýjast á Local Suðurnes

Hólmfríður leiðir lista VG í Suðurkjördæmi

Mynd: Wikipedia

Valið hefur verið í efstu fimm sæti á fram­boðslista VG fyrir alþing­is­kosn­ing­ar sem fram fara í haust.

Niðurstaða for­vals­ins er eft­ir­far­andi:

  1. sæti: Hólm­fríður Árna­dótt­ir með 165 at­kvæði 
  2. sæti: Heiða Guðný Ásgeirs­dótt­ir með 188 at­kvæði í 1.-2. sæti
  3. sæti: Sigrún Birna Stein­ars­dótt­ir með 210 at­kvæði í 1.-3. sæti
  4. sæti: Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé með 176 at­kvæði í 1.-4. sæti
  5. sæti: Helga Tryggva­dótt­ir með 264 at­kvæði í 1.-5. sæti