Endurmenntunarráðstefna í Stapaskóla
Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í framhaldi setjast þeir við að undirbúa komandi skólaár og komu nemenda í skólann en skólasetningar í grunnskólum Reykjanesbæjar fara fram ýmist 22. og 23. ágúst nk.“
Dagskrá:
Kl: 12:00: Setning ráðstefnu – Guðný Birna Guðmundsdóttir
Kl: 12:10: Ráðstefnustjóri tekur við – Óttar Proppé
Kl: 12: 15 : Farsældin – Helgi Arnarson, Hera Ósk Einarsdóttir og Eydís Ármannsdóttir
Kl: 12:35: Menntastefna Reykjanesbæjar – Með opnum hug og gleði í hjarta – Gróa Axelsdóttir
Kl: 12:55: Um tilgang menntunar – Valgerður S. Bjarnadóttir lektor HÍ
Kl.: 13:30 Kaffihlé
Kl. 13:55: Quint: Gæði kennslu á Norðurlöndum – Birna María Svanbjörnsdóttir dósent við HA og Jóhann Örn Sigurjónsson nýdoktor við HA
Kl. 14:30: Umræður í hópum