Nýjast á Local Suðurnes

Karen Mist og Már Gunnarsson íþróttafólk ársins

Mynd: Facebook / Íþróttasamband fatlaðra

Karen Mist Arngeirsdóttir og Már Gunnarsson voru kjörin Íþróttafólk Reykjanesbæjar 2019. Karen og Már keppa bæði í sundi.

Íþróttamenn allra greina hjá ÍRB:

Akstursíþróttakona Reykjanesbæjar 2019 Rakel Árnadóttir

Akstursíþróttamaður Reykjanesbæjr 2019 Ragnar Magnússon

Blakíþróttakona Reykjanesbæjar 2019 Jónína Einarsdóttir

Blakíþróttamaður Reykjanesbæjar 2019 Bjarni Þór Hólmsteinsson

Fimleikakona Reykjanesbæjar 2019 Emma Jónsdóttir

Fimleikamaður Reykjanesbæjar 2019 Atli Viktor Björnsson

Glímukona Reykjanesbæjar 2019 Heiðrún Fjóla Pálsdóttir

Glímumaður Reykjanesbæjar 2019 Guðmundur S. Gunnarsson

Hestaíþróttakona Reykjanesbæjar 2019 Sunna S Guðmundsdóttir

Hnefaleikakona Reykjanesbæjar 2019 Hildur Ósk Indriðadóttir

Hnefaleikamaður Reykjanesbæjar 2019 Davíð Sienda

Íþróttakona fatlaðra í Reykjanesbæ 2019 Lára María Ingimundardóttir

Íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ 2019 Már Gunnarsson

Júdókona Reykjanesbæjar 2019 Heiðrún Fjóla Pálsdóttir

Júdómaður Reykjanesbæjar 2019 Ingólfur Rögnvaldsson

Knattspyrnukona Reykjanesbæjar 2019 Natasha Moraa

Knattspyrnumaður Reykjanesbæjar 2019 Atli Geir Gunnarsson

Körfuknattleikskona Reykjanesbæjar 2019 Salbjörg Ragna Sævarsdóttir

Körfuknattleiksmaður Reykjanesbæj 2019 Hörður Axel Vilhjálmsson

Kraftlyftingakona Reykjanesbæjar 2019 Elísa Sveinsdóttir

Kraftlyftingamaður Reykjanesbæjar 2019 Halldór Jens Vilhjálms

Kylfingur KK Reykjanesbæjar 2019 Kinga Korpak

Kylfingur KVK Reykjanesbæjar 2019 Logi Sigurðsson

Lyftingakona Reykjanesbæjar 2019 Aþena Eir Jónsdóttir

Lyftingamaður Reykjanesbæjar 2019 Emil Ragnar Ægisson

Sundkona Reykjanesbæjar 2019 Karen Mist Arngeirsdóttir

Sundmaður Reykjanesbæjar 2019 Þröstur Örn Bjarnason

Taekwondokona Reykjanesbæjar 2019 Dagfríður Pétursdóttir

Taekwondomaður Reykjanesbæjar 2019 Kristmundur Gíslason

Þríþrautakona Reykjanesbæjar 2019 Guðlaug Sveinsdóttir

Þríþrautamaður Reykjanesbæjar 2019 Jón Oddur Guðmundsson