Reykjanesbraut lokuð
Búið er að loka Reykjanesbraut vestan Fitja vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
Þá hefur björgunarsveitin Skyggnir í Vogum sent frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að þungfært sé inn í bæinn.
-->
Búið er að loka Reykjanesbraut vestan Fitja vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
Þá hefur björgunarsveitin Skyggnir í Vogum sent frá sér tilkynningu þar sem greint er frá því að þungfært sé inn í bæinn.
© 2015-2018 Nordic Media ehf.