Nýjast á Local Suðurnes

Strangar reglur um kynlíf gesta í Bláa lóninu

Bláa lónið hafur strang­ar regl­ur um kyn­líf gesta og grannt er fylgst með því sem fram fer í lóninu. Fjór­ir gæslu­menn eru á vakt hverju sinni og manni þeir öll horn lóns­ins og fylg­jast vand­lega með, þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Atla Sig­urð Kristjáns­son, verk­efna­stjóra á markaðsdeild­ Bláa lón­sins.

„Það er hluti af þeirra vinnu að fylgj­ast með aðför­um og upp­lif­un gesta. Við erum að vernda upp­lif­un gest­anna og á öllu svona er tekið hart, þar sem þetta er í raun ekki í boði.“ Hann seg­ir þetta sér­stak­lega hafa verið vanda­mál í gamla lón­inu, en sé “hverfandi vandamál í dag”