Nýjast á Local Suðurnes

Oops!… I did it again í snilldar útgáfu Post Modern Jukebox

The Post Modern Jukebox er hugarfóstur bandaríska píanóleikarans Scott Bradlee, hljómsveit sem tekur nýleg lög og skellir í gamaldags jazzaðan búning.

Í myndbandinu hér fyrir neðan fær hljómsveitin Haley Reinhart til liðs við sig og tekur Britney Spears slagarann Oops!… I did it again á snilldalegan hátt – Myndbandið hefur fengið um milljón áhorf á You tube á aðeins fimm dögum en nokkur af myndböndum hljómsveitarinnar hafa fengið yfir 10.000.000 áhorf.