Nýjast á Local Suðurnes

Eiturefnaóhapp í flugskýli Icelandair

Mynd: Icelandair

Eit­ur­efna­ó­happ varð í flug­skýli Icelanda­ir á Kefla­vík­ur­flug­velli um hádegisbil í dag. Verið var að tæma klórtunn­ur til að hreinsa þær og þegar klórinn blandaðist við olîur mynduðust efna­hvörf.

Í frétt mbl.is af málinu segir að ein­hverj­ir þeirra sem voru á staðnum hafi fengið smá sviða í augu en eng­in slys urðu á fólki. Þeim, sem fundu fyr­ir sviða í aug­um, var ráðlagt að leita til Heil­brigðis­stofn­un­ar Suður­nesja.