Nýjast á Local Suðurnes

Búið að opna Grindavíkurvegtil norðurs

Búið er að opna Grindavíkurveg til norðurs, frá Grindavík að Reykjanesbraut.

Grindavíkurvegur verður áfram lokaður til suðurs og bendir lögregla ökumönnum á hjáleiðir um Hafnarveg og Krýsuvíkurveg.

Búið er að slökkva eldinn í bifreiðinni og er unnið að því að flytja hana af vettvangi.
Um vatnsverndarsvæði er að ræða og tekur við vinna við að tryggja að jarðvegurinn sé ekki mengaður. Engin slys urðu á fólki.