Nýjast á Local Suðurnes

Mengunarblámi og brennisteinsfnykur en allir mælar grænir

Íbúar á Reykjanesbæ hafa orðið varir við brennisteinsfnyk frá því í morgun og hálfgerður mengunarblámi var yfir sveitarfélaginu í morgun.

Íbúar hafa deilt áhyggjum af þessu á samfélagsmiðlum, sérstaklega í ljósi þess að loftgæðamælar Umhverfisstofnunar eru allir fagurgrænir, samkvæmt vef loftgæði.is