sudurnes.net
Mengunarblámi og brennisteinsfnykur en allir mælar grænir - Local Sudurnes
Íbúar á Reykjanesbæ hafa orðið varir við brennisteinsfnyk frá því í morgun og hálfgerður mengunarblámi var yfir sveitarfélaginu í morgun. Íbúar hafa deilt áhyggjum af þessu á samfélagsmiðlum, sérstaklega í ljósi þess að loftgæðamælar Umhverfisstofnunar eru allir fagurgrænir, samkvæmt vef loftgæði.is Meira frá SuðurnesjumNettó segir skilið við Aha og opnar eigin netverslunHraunrennsli og gaslosun aukastJörð skelfur við GrindavíkSuðurstrandarvegi lokaðGötur Reykjanesbæjar liggja undir skemmdumMikið af fiski drepist í kerjum MatorkuSaklaus hugmynd Suðurnesjamanns varð að “óstöðvandi skrímsli”Aðstoðuðu við slökkvistarf í BorgarnesiJarðskjálftahrina við Fagradalsfjall – Hér eru mögulegar sviðsmyndirKeflavík gæti orðið af tveimur milljónum