Nýjast á Local Suðurnes

Raforkukerfið náð jafnvægi

Raforkukerfið á Suðurnesjum hefur náð jafnvægi og íbúar geta farið að nýta rafmagnið með sama hætti og áður.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum og þar er sérstaklega tekið fram að hleðsla rafbíla sé nú möguleg heima fyrir.
Þá er íbúum þakkað fyrir samtakamáttin meðan á þessu tílmabili stóð.