Nýjast á Local Suðurnes

Klór fór inn á neysluvatnskerfi – Látið vatnið renna þar til lyktin er farin

Töluvert hefur borið á kvörtunum frá íbúum í Reykjanesbæ á samfélgsmiðlunum, vegna klórbragðs/lyktar af neysluvatni – Orsökina má rekja til þess að klór fór inn á neysluvatnskerfið þegar unnið var við þrif á vatnstankinum fyrir ofan Eyjabyggð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum, sem finna má í heild sinni hér fyrir neðan.