Nýjast á Local Suðurnes

Hluti Njarðvíkurhverfis verður án rafmagns vegna viðhaldsvinnu

Hluti Njarðvíkurhverfis verður án rafmagns aðfaranótt fimmtudagsins 15.mars næstkomandi, en þá stendur til að fara í viðhaldsvinnu í dreifistöð 204 sem stendur við Sjávargötu í Njarðvík.

Í tilkynningu frá HS Veitum kemur fram að óhjákvæmilegt sé að hluti af fasteignum sem standa við Borgarveg, Fitjabraut, Grundarveg, Hólagötu, Klapparstíg, Reykjanesveg, Sjávargötu og Tunguveg verði rafmagnslausar á meðan á vinnu stendur.

Tilkynningin í heild sinni er hér fyrir neðan: