Nýjast á Local Suðurnes

Framkvæmdir á Reykjanesbraut – Hámarkshraði lækkaður

Mynd: Facebook / Loftorka

Fram­kvæmd­ir verða á morg­un, miðvikudag, á ann­arri ak­rein hluta Reykja­nes­braut­ar til vest­urs við Hvassa­hraun. Áætl­að er að fram­kvæmd­irn­ar standi frá klukkan 08:00 til 17:00.

Hjá­leiðir verða sett­ar upp og há­marks­hraði verður lækkaður við fram­kvæmd­ar­svæðið. Veg­far­end­ur eru beiðnir um að virða merk­ing­ar og hraðatak­mark­an­ir og sýna aðgát við vinnusvæðin.