Nýjast á Local Suðurnes

Njarðvíkingar tryggðu sér stig með marki í uppbótartíma

Njarðvíkingar tóku á móti Hetti á Njarðtaksvellinum í 2. deildinni í dag. Liðin skildu jöfn, en Njarðvíkingar skoruðu glæsilegt jöfnunarmark í uppbótartíma.

Höttur byrjaði leikinn betur og skoraðu eftir um tíu mínútna leik. Höttur bætti svo við marki fyrir háfleik og var staðan því 2-0 fyrir Hetti þegar flautað var til leikhlés.

Njarðvíkingar gáfust hins vegar ekki upp og náðu að skora tvíveigis á síðustu 20 mínútunum og tryggja sér jafntefli.