Nýjast á Local Suðurnes

Gestir hvattir til að nota strætó – Svona verður leiðarkerfið!

Íbúar og gestir Ljósanætur eru hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér Ljósanæturstrætó.

Ekið verður eftir núverandi leiðakerfi með nokkrum undantekningum, eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan, sem hægt er að stækka með einum smelli.